Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 6

Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 6
2JO REYKVÍKINGUR Fyrsta konan flýgfur yfir Atlantshaf. Áður en Reykvíkingur kom út síðast, var annar kvenmað- urinn, sem sagt er frá þar, búinn að fljúga yfir Atlantshaf, og þar með að ná því að verða fyrsti kvenmaðurinn er gerði það. Þessi kvenmaður var ung- frú Earhart. Hún kann sjálf að stýra flugvél, en hún er fátæk, samt stjórnaði hún för- inni og útvegaði fé þaðer þurfti til þess að kaupa vélina og annan útbúiTað, samtals um I7O þús- íslenzkar krónur- Flugið tók alls 20 stundir og 40 mínúiur. Leiðin er2100km. og voru I900 þeirra farnar í þoku, svo heita má að þau hafi flogið yfir Atlantshafið án þess að sjá það. Vélin fór með 140 til 150 kílómetra hraða auk þess sem byrinn bar hana um 30 kíló- metra á klukkustund. Vélin sem farið var á, heifir »Vináttan«, í henni eru lofi- skeytatæki er vega 45 kílógr., segir Stutz sá er stýrði vél- inni, að það borgi sig að hafa loftskeytatæki, þó það þurfi þá að hafa þeim mun minna at benzíni í förinni. Saltfiskur fæst hjá Hafliöa 5ald- vinssyni, Hverfisgötu 123 Um flug yfir Atlantshaf fóf' ust honum i sama skiftið þannfó orð: að ennþá borguðu þse1 ferðir sig ekki, og það vser* ekki flugmannanna að leysa úr þvi, hvernig það æifi a^ láta það flug borga sig, held" ur þeirra sem búa til flugvél' arnar- Eftir hans álifi þyrft11 tlugvélar, sem æflað væri fara yfir Atlantshaf að hafa sex hreyfla, til þess að þa^ væri trygt að ekki þyrfti a^ lenda vegna vélaskaða- — í útjaðri Lundúná er skemö' staður einn er heitir „Draumá' landið". Par vildi um daginn pa° slys til, að hringekjá bilaði, cn hún var þannig gerð, að |)eir sei11 skemtu sér í henni, svifu í vélum“, átta metra trá jÓf^‘ Slitnuðu keðjurnar sem héfóu einni „flugvélinni“ og sfeyptist hún til jarðar með átta man115, Biðu fjórir samstundis bana, en hinir fjórir slösuðust hættuleg3-

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.