Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 15

Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 15
REYKVIKINGUR 239 »Bremen“-' f I ug mennirnir. Flugmiennirnir prír, sem fóru á flugvélinni ,:Bremen“ vestur yf:r Atlantshaf, þeir Pjó jVerjarnir Koehl og Hiihnefeld, og Irlend- ln»ur Fitzmaurice, komu aftur til Ev ópu sjóleiðina um miðjan júní. Þeim hafði verið tekið með l ostum og kynjum í Ameríku, og I>egar þeir stigu á land i Ply- •oouth, þá var þar fjöldi manns f'I Þöss að fagnn þeim. Prestur einn utan af laindi hitti dreng á Tjarnarbrúnni og tdaði 'lál tið við hann, og spurði að 'okum hvað hann héti. .,Það segi ég ekki nema fyrir l)°rgun,“ sagði drengurinn. »Jæja,“ sagði prestur, „en ég V'I oú borga 25 aura fyrir að vita úafnið á þér. Er það þá nóg?“ „Það er nóg,“ sagði. drengur- ‘nu, „ég heiti Jón Ásmundur Pét- Ur Þórarinn Þorsteinn Víglunea - s°n- Það er þá ein tuttugu og firnm; föðurnafnið fylgir ökeyp- l!S.“ Tvær amerískar kvikmynda- oiikkonur hittust, en höfðu ekki Sezt um langan tíma. „Nei komdu sæl elskan mín,“ Sa§ði önnur; „hvað er að frétta Qf þérl“ Frá Vestfjðrðnm tiS Vestribygðar eftir ólaf Friðrikisson, er bók, sem allir þurfa að lesa, því hún er bæði skerhtireg og fróðleg. Kom út í þrem heftum, og kost- ar 1 kr. 50 aura hvert. öll bók- in, sem ér 10 arkjr í stóru broti með fjölda af myndum, kostar 4 kr. 50 aura. Fæst á afgreiðslu „Reykvíkings", Tjarnargötu (við Herkastalanp) og hjá bóksölum. leitif tit ferðalaga: t Oliukápur á börn, gamalmenni, konur og karla, mjög ódýrt. | Vðrnhúsit í. „Tveir eiginmenn og skilin við báða, og nú er. ég trúlofuð,"

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.