Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 7

Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 7
REYKVIKINGUR Frá Ítalíu. Siúlka ein í keneyjum að Hðfni Fosca de Maríini, gekk Qö eiga frænda sinn Osvaldo ^óii vilja foreldra sinna, og 'óru ungu hjónin iil Ameríku. hjónabandið varð ekki far- seeli og fluiiisi Fosca afiur he'm iil ítalíu. Sami skrifuðusi bau hjónin á, Q9 maðurinn bauðsi í einu ó'éfinu iil þess að iala við '®gan lækni um verki þá er honan hafði jafnan frá því hún Qffi ivíbura. Skömmu á efiir fékk konan Qnnað bréf og var í því dufi, Sem hún áiti að taka. Fylgdi nakvæm frásögn hvernig æiii Qó taka það. Flún áiti að 9'eypg það við uppspreiiu eina n°kkuð frá borginni og drekka s'ðan af lindinni. Petía geröi nn og do réii á efiir. Með enni þarna við lindina var íóðjf hennar, ungur að aldri. ÍQP hann af stað eftir hjálp, en sysfjr hans var dáin er hann kQln aftur. Þeiia skeði í árslok 1925, Pn f590 er fyrsi nú, að náðst eiur j manninn í Ameríku, og ^elur hann verið fluttur heim ' lialíu. Munu réiiarhöld í essu máli hefjasi fljóilega. — í Málmey er verið að setja upp olíugeymir. 8. p. m. datt járn- smiður, sem var að vinna við hann úr stiganum, sem hann stóð i, og pó fallið væri ekki nema 4 metrar, meiddist hann svo illa, að hann lczt skömmu seinna. Hann var aðeins zz ára gamall. — Einkennilegt slys vildi til við Aspenvatn hjá Lerum í Sví- pjóð. Maður einn ætlaði að brynna tveim hestum í vatninu, og ók vagninum, sem peir voru spentir fyrir út i pað. En pegar iarið var að gá, var bæði maðurinn og hestarnir drukknaðir en hvernig petta vildi til vita menn ekki. Maðurinn var 31 ára. — í fyrstu póstflugvélinni er fór milli Stokkhólms og Lundúna voru 14,000 bréf. Með flugvélinni fór póstmaður, og var hann ekki búinn að lesa bréfin sundur fyr en flugvelin kom til Lundúna. — Prátt fyrir öll pau ógrynni af eggjum, sem Englendingar kaupa frá öðrum löndum, hata peir sjálfir gríðarmikla hænsna- rækt. Má sjá pað af pví að eggjaframleiðslan í Englandi og Wales var í fyrra samtals Z150 miljónir. —. í Stokkhóimi stórslasaðist um daginn vinnukona, scm ætlaði að mýkja gólf-vax mcð pví að bregða pví yfir gassuðuvél, en pað kvikn- aði í öllu saman hjá henni.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.