Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 11

Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 11
REYKVÍKINGUR 235 Kvöldið fyrir aftökxma sagði ég porter, að hann mætti vera vitni aftökunni, ef hann vildi, en hann leit á mig með mestu fyrir- htningaraugum, og sagðist ekki vilja horfa á morð á saklausu harni. Mér fanst pað eigi að sið- Ur V€ra skylda m'n að vera við- staddur. Ég hefi séð of marga vera telma af lífi til þess ,að vera hræddur við slíkt, en í þetta skifti var mér ekki rótt. Tvefr lögreglumenn komu með 'irenginn á milli sín inn í aftöku- hlefann. Presturinn gekk næstur a eftir og las upp úr biblíunni. ^oo&urinn gekk óstyrkux inn, ehis 0g hann hefði tapað valdi á s]alfum sér, hin mildu augu hans v°ru starandi og full angistar, Qndlitib fölt, og hakan titraði, svo og heyrði glamra í tönnunum. 1(111 fangavörðurinn rétti drengnr arn ^Vhisky-glas, sem oft er gert þess að styrkja menn, áður en eir oru settir i rafmagnsstólinn, ea hann helti úr pví og sagði: ”. ® Þakka fyrir, en ég parfnast einskis.“ hlú leit hann á mig, fölur sem .clT’ °o mér hefir aldrei liðið ^ illa á æfi miríni sem þá. vn: e= vera viUidýr meðal ni > Uóðan daginn hr. Jen- ,s!ap' sagði hann. „Nú geturðu yt ^Ur s-h, að ég er ekki hræddur neitt." Síðan kinkaði hann kolli til mín og sá ég þá hina rökuðu bletti á höfðinu á hon- um, sem rafmagnsþræðirnir áttu að festast við. Föt hans voru nú skorin í sundur, svo rafmagns- straumurinn gæti leikið um allan líl amann. Nú voru öll rafmagns- tækin fest á hann, og virtist mér þá, sem liann léti a'gerlega bug- ast. Darby yfirfangavörður gekk því næst til hans og sagði: „Þú ættir nú að meðganga, þá skal ég sjá úm að þú verðir náð- aður.‘‘ Drengurinn horfði fyrst á hainn og hvíslaði: „Ég er ekki hrædd- ur.“ Fangavörðurinn endurtók nú orð sín, en drengurinn gat þá fyrst ekkert sagt, þar til loks- ins að hann segir: „Ég er sak- laus, ég hefi ekki drepið Bob.“ Aftakan. Merki var gefið. Blár logi gaus upp á höfði drengsins og sveið hárið af þvi, en líkaminn titraði eins og hrísla í vindi. Þá heyrð- ist lág stuna frá hinum dauða- dæmda. Síðan var straumurinn slitinn, og drengurinin var liðinin. Um kvöldið sátum við Porter saman og vorum að spjalla um hitt og þetta þar til hann segir: „Heldur þú að drengurinn hafi verið sekur?“ Ég gat varla svar- að, því spurningin hafði legið á mér $ins og mara allan daginn.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.