Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 32

Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 32
REYKVIKINGUR 256 Botnfarfi á tré og stálskip, besta teg- Lestarfarfi, besta tegund. — Hvergi eins ódýr. Veiðarfæraverzl. „Geysir'í Thea Rasche. Svo heitir pýskur kvehmaður, sem er í pann veginn að búa sig undir að fljúga frá Ameríku til Evrópu. Hún ætlar sjálf að stýra vélinni á leiðinni. — Gyldendalska bókaforlagið gefur hluthöfum sínum 10% ágóða í ár. — 35°° smálestir af kolum kornu til Marseille 11. júní frá Póllandi. Það er í fyrsta skifti sem póisk kol koma. til Fr'akk- lands. — Um daginn lézt 103 ára gamall maður í Búdapest. Hann lifði lengst af peim sem tóku pátt í frelisstríði Ungverja gegn Austurríki 1848. — Fimm glæpamenn struku úr fangelsi nálægt Chicago. Fóru peir á brott i bifreið eins fangavarð- arins, og höfðu með sér úr fang- elsinu fimm byssur og eina vél- byssu. —- Pjóðverjinn Franz Romer, sem er á leið yfir Atlantshaf í 18 feta löngum bát, er nú lagður af stáð vestur yfir frá Las Palmas a Kanary-eyjum. — í East End í Lundúnum eru margar og stórar ávaxtabúðir, senr kona netnd frú Burder á. Hún er ekkja og á 10 dætur og 2 syni. Eru fjórar dæturnar gjafvaxta, og giftust pær allar sama daginn, 4- júní síðastliðinn. — Radjann (eða kóngurinn) 1 Púdukota í Indlandi er dáinn. Lætur hann eftir sig son og ckkju sem er af Evrópumannakyni; he1' Esme Fink frá Melbourne í Ástra- líu, áður en hún varð drotning 1 Indlandi. — Böggull með 1000 sterlings( pundum (22 pús. kr.) fanst 1 strætisvagni í Lundúnum um dag' inn. Böggulinn átti frönsk stúlka, sem reyndi að fyrirfara sér pann sama dag; hún er talin vitskert. — Kipling var um daginn inn beðinn að skrifa grein, °S boðið 5 shillings fyrir orðið, eI1 hann var stór uppá sig og sagð' ist aldrei skrifa eftir pöntun.___ HólaprentsmiÖjan.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.