Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 20

Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 20
244 REYKVIKINGUR sagði Helena og leit í kringum eig, „það er svívirðilegt að stúlk- urnar s-kuli ekki hafa tekið hér til.“ „Æ, blessaðar! Við skulum ekk- ert vera að hugsa um það. Þær vilja fara og þær verða þá að fara, og ég er þá ekkert að fást um pað, alt sé hér í óreglu.“ „Þér ættuð að fara héðan, ef rétt væri,“ sagði Helena. „Það get óg ekki. Ég á von á að konam mín komi á hverri stundu." Rödd hans varð dálítið ðstyrk. „Já, á hverri stundu." „Ég skal láta pjóninn Graham koma hingað niður og taka til hjá yður, en svo verðið pér að koma upp og borða með okkur.“ Leroux hafði talið sér trú um að sér líkaði ágætlega hvernig alt var á heimili hans, en nú datt henni alt í eimu í hug að hann kynni að vanta eitthvað. Að heimlli hans hefði í naun og veru verið líkara hóteli en heim- ilj“ „Jæja, ég læt Graham koma,“ sagði Helena, „og svo lagið þér yður til og búið yður undir að koma og borða með okkur.“ 11. kafli. Gaston Max kemur til sögunn- ar. Helena fór upp á herbqrgi sitt og hringdi þaðaa) á vinnukonuna. „Herra Leroux borðar miðdeg- iisverð með okkur, látið vita það i eldhúsinu, og segið Graham að fara miður til Leroux og taka þar til.“ Fimm minútum seinna kom vinmukonan aftur með nafnspjald. Það stóð á því: Den,ke Rykmds. „Deniise Rylands!" sagði Helena við isjálfa sig, alveg hissa.' „Á ég að láta hana koma hér inn?“ isagði vinnukonan. „Já, látið hana koma,“ sagði Helena, en vissi þó varla ennþá hvað hún var að segja. „Er þetta ungfrú Kumbarly?" spurði aðkomukvenmaðurinn, s;m viar sá hinn sami er komið hafði með lestinni frá Dover og fyr var frá sagt. „Já, ég er Helena Kumberly," sagði Helena, „mig hefir svo oft langað til þess að sjá yður, því Mira. —-- frú Leroux — hefir .svo oft talað um yður. Nei hvaðrþað var gaman að þér skylduð koma með henni nú frá París.“ „Já, ég kem nú beina leið frá París til þess að hitta yður.“ Hún settist niður. „Ég hefi heyrt að þér væruð greind stúlka og gegn!“ „Er það Mira, sem hefir, sagt yður það?“ „Já — frú Leroux.“ „En hvað: það má vera gaman fyrir yður að hún kernuir svona

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.