Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 2

Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 2
REYK VÍKINGUR izó Nýr fiskur fœsl hjá Hafliða Baldvinssyni, Hverfisgöfii 123-. Sími 1456. Lífið í straumvötnum. Pað er hressandi að sjá laxana stökkva upp fossana í Elliðaánum og enginn verður leiður að sjá f)á sjón. Það er algengt að sjá einn eða tvo laxa stökkva, en pað er frem- ur sjaldgæf sjón sem eitt sinn mátti sjá par, enda ógleymanleg peim sem á horfðu, pegar yfir sjötíu laxar stukku hver á eftir öðrum upp fyrir fossinn, sem er rétt ofan við ytri brúna. Sumir purftu að gera margar tilraunir til pess að komast upp, sumir kom- ust ekki lengra en pað, að peir duttu niður aftur. Og tveir eða prír lentu alveg upp á purt, og sprikluðu par eitthvað áður en peir höfðu sig aftur í ána. En orsökin til pess að svona margir leituðu parna að í einu, var sú, að pennan dag var vatninu hleypt af Elliðavatnsengjunum, og pó árnar muni tæplega hafa váxið sýnilega við pað, pá olli pað pví að pær grugguðust, Hafa pá lax- arnir, sem biðu við ósana og voru á báðum áttum um hvort leggjandi væri í ekki stærra vatnsfall en petta, haldið að vöxtur væri kominn í pað; enda áhtið hættuminna peg- ar áin var ekki gegnsæ. klvað kemur Iaxinum lil? En hversvegna sækir laxinn af svona miklu kappi upp í árnar? Er hann að sækja sér pangað æti? Nei, svo er ekki. Pað má vita pað á pví, að langflestir laxar, setn veiðast, eru með tómann maga, enda er lítið æti fyrir pá parna að hafa, Svo vita líka laxveiðamenn, að laxinn í ánum er ekki að hugsa um æti, pó parna væri fultatpví, pví pað er ekki nema lítill hluti peirra, sem fæst til pess að gefa beitu gaum. Pað er sameiginlegt með rnönn- um og skepnum, að pað er tvent sem stjórnar lífi peirra í aðaldrátt- um: matarspursmálið og ástamálin. Pað má pví fyrirfram vita, að úr pví pað ekki er maturinn, sem Kemur laxinum til pess að sækja af pessu kappi í árnar, pá er pað af pví að hann fer pangað til pesS að tímgast. Laxinn hrygnir eingöngu í 6- söltu vatni og eingöngu par, sena nokkur straumur er, enda er pað nauðsynlegt hrognunum til pesS að klekjast út. Peir erti pví að

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.