Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 19

Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 19
REYKVIKINGUR 243 1 humátt á eftir annari, og sá hana gariga yf.ir komumegin, og hvernig einkapjónn kom og tók v.ið farangri heninar. Hina sá ekkd — pað var sú, er fór á ^Vaterloo-stöðina — en ég hitti Þflr náunga, sem ég pekki, og sendi hanin á eftir henni, og harnn Sa hana fara yf.ir komumegin." .,Jæ]’a,“ sagði Dunbar, „petta er ^°tt. Þér eruð búintn að gera reint fyrir yðar dyrum. Verið Þér nú sælir.“ 10. kafli. Heimili Leroux i nýju ljósi. Seinni hlutano pennah sama hefði mátt sjá karlmann og Venmann koma ut úr lestinni ar flutt hafði fólkið, er komið Qföi uieð ferjunni til Dover frá rakklandi. Karlmaðurinn vaj ,of Jt r °g myndarlegur, en pó að . nn talaði ensku við kvenmann- 'nn °g talaði hana ágætlega, hefði Q ýmsu mátt sjá að hann (var ^ukki. Þegar kvenmaðurinn, sem tæPlega fertugur og sérlega sf.. u8Pr. ók burt frá járnbrautar- óöinni í bifreið, stóð hann með ^nttinn í hendinni, par til hún r komin úr augsýn. o au fðru sitt á- hvort hótel, j ^ Þegar kvenmaðurinn var bú- 111 að iaga sjg dálítið til, lagði hún 0f stað út í borgina sögunni vikur nú aö Helenu Kumberly. Hún siat heima hjá sér og skrifaði, og pað duttut tár niður á blaðið hjá henni. Svo grét hún hljóðlega í fimm mín- útur, en pá var hún búin að taka akvörðun. Hún stóð upp, gekk inn í svefnherberigi sitt, eyddi par merkjum pess að hún hefði verið að gráta, fór svo niður stigann að hurðinni að íbúð Le- roux og hringdi. Vinnukonan Ferris kom til dyra. Hún var kápuklædd og með hatt, og við hlið hennar parna í anddyrinu stóð kofort. „Hvað er petta Ferris," sagði Helena, „eruð pér að 'fara úr vistinni ?“ „Já, ég er að fara. Og eldhús- stúlkan líka,“ sagði Ferris og slð til hnakkanum. „En má Leroux missa ykkur núna?“ „Það veit ég ekki, og mig varð- ar ekkert um pað. Ég veit bara að ég verð hér ekkf lengur.“ f pessu kom maður upp stig- ann og ispurði hvort kofortin væru til, en Helena gekk ínn og klappaði á stofudyrnar hjá Le- roux. Leroux ansaði og Helena gekk inn í stofuna. Þar var alt á tjá og tundri eins og lögreglan hafði skilið við, og Leroux var sjá'fur úfinn og órakaöur. „Hamingjan hjálpl okkur!“

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.