Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 10

Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 10
234 REYKVIKINGUR fyrirbyggja ab ég færi, áður en hann hefði sagt mér alla mála- vöxtu. ' ,Pað er sátt,“ sagði hann, „að ég hafi sagt þetta, en ,það er ekki allur sannleikurinn. Hlustaðu nú á. Við Bob Whitney (svo hét fé- lagi hans) gengum niður að fljót- inu umræddan sunnudag, og við flugumst á á leiðinni, en það •var alt í góöu. Bob feldi mig, en þá stóð ég upp og sagði í spaúgi: „Áég að kasta pér í fljótið ?“ Varð ég nú að flýta mér til vinnu minnar aftur,' svo ég skildi við Bob, en síðan hefi ég ekki séð hann. Þegar bkið fanst, sem menn álitu að væri Bob, var ég tekinn fyrir rétt og flæktur, pangað til ég komst í mótsögn við sjáifan mig. Ég skýrði frá pví að hafa sagt áðurnefnd orð í spaugi, og að Bob hefði verið á sundi, pegar ég skildi við hann. Dómarinn pófctist nú sjá, að ég brosti að pessu, og sagði við mig: „Ég ætla að dæma pig til dauða,“ eða eitthvað í pá átt. En ég er ekki hxæddur við dauðann." Drengurinn horfði á mig msð sínum mildu og barnslegu a'ug- um, meðan hann sagði petta, og ég varð hrærður af að hugsa til pess, að hann ætti eftir að lenda í rafmagnsstólnum. Hann var svo góðlegur og sviphreinn, að ég hefði varla trúað að hann gæti reiðst, hvað pá drýgt pennan glæp, sem hann var sakaður uni. „Sérðu tréð pa:na?“ hélt dreng- urinn áfram. „Svona tré var í garðinum okkar, pegar ég var litill. En ég er ekki hræddur við að deyja," skaut hann inn í. „Þá átti ég litla systur, sem Emma hét. Ég seldi blöð á daginn, og kom oft seint heim. Við vorum tvö, og gömul kona, sem við köll- uðum stjúpmóður okkar. Vana- lega kom Emma litla á mjSti mér og sagði: -, Ertu ekki hræddur við að vera svona seint úti ?“ eða pá: „Áttu ekki köku handa mér?“ Eitt sinn varð Emma litla veik, en kerlingin sagði að pað væri uppgerð, og barði hana. Ég varð afar reiður við kerlinguna, svo við stukkum burt og bjuggum eftir pað í kjallaraholu. Okkur leið sæmilega vel, að undanskildu pví. að Emma litla var hrædd við alt og alla. Hún fylgdi mér pess vegna altaf eftir, pegar ég var að selja blöð. Við komum venju- lega heim kl. 10 á kvöldin. Emnta litla hitaði kaffi og við keyptum okkur kökur, og vorum pannig okkar eigin húsbændur. Nú varð Emma litla veik aítur og dó.enrétt áður en hún andaðiist, sagði hún við mig: „Þú ert ekki hræddur við neitt, ekki heldur við að deyja!" Það var alv.g rétt hjá henni."

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.