Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 29
REYKVIKINGUR
2 53
Nankinsfatnaður
á börn og fulíorðna, allar stærðir, nýkomið.
Veiðarfæraverzl. „Geysir“.
r orðin: Elska skaltu náungann sem
trfðaskrá Ascjuiths. sjálfan ]3ig.
Nýlega var gerð kunn erfða-
s^rá Asquiths, hins fræga enska
stjórnmálamanns. Lét hann eftir
S18 9-IÓ8 sterlingspund, f>að er
l'ðlega zoo pús. krónur.
Af pví fé arfleiddi hann ekkju
Vlnar síns er Hilda Harrison heit-
11 > og tvö börn hennar að 2,500
Sterlingspundum (xio pús. kr). En
jnestur hluti eigna hans fór til
arna hans af fyrra hjónabandi, en
yrir ekkju hans og dóttir peirra
r séð með ertðáskrá sir Charles
eitins Tenant, sem var forríkur
°8 óó í fyrra.
^estur drepur byskup
°9 sjálfan sig á eftir.
1 Clxarleston í Suður-Karolina í
^ndaríkjunum bar pað við 5. júní,
a prestur einn að nafni Wood-
Xvard skaut byskup til bana og
S!alfan sig á ettir. Peir voru ó-
attlr út af pví hvernig skilja bæri
Ljónaveiðar í Englandi.
vvww
Um daginn var í Southampton
verið að skipa upp úr sKÍpi er
kom frá Afríku, meðal annars
búri með IjÖni. Bilaði pá botninn
á búrinu og slapp Ijónið. Sló pá
felmtri miklum á mannpyrping-
una er parna var og reyndu menn
að hafa sig úr hættu, nema tveir
negrar er gætt höfðu ljónsins á
leiðinni og einn gríðarstór verka-
maður er parna vann að upp-
skípun. Eftir tæpan stundarfjórð-
ung tókst peim að króa ljónið
af í horni einu og ná pví.
— Vínsali í Kaupmannahöfn
hefur verið handtekinn fyrir að
falsa ákavíti, með spritti.
— I Italíu er verið aðjsmíða y,
sex púsund smálesta vélskip fyrir
tyrkneskt skipafélag.