Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 12

Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 12
236 REYKVIKINGUR Mér fanst dreng’urinin enn þá halda hendi sinni um handlegg mér, og mér fanst hans göfuga augnaráð enn þá hvíla á mér. Að síðustu svaraði ég: „Ég held að drengurinn hafi verið saklaus, en hvað heldur þú?" „Pú hefur séð marga ’menn deyja; sumir menn geta orðið næsta ósvífnir í því að ljúga, en er það hugsanlegt, áð barn geti leikið slíkt hlutverk til enda?“ „Flestir, sem neita að með- ganga, þykjast vera saklausir fram í andlcjtið. En ég trúi því að drengurinn hafi sagt sanmlei'k- ann, og ég veit að hann var sak- Iaus.“ „Hvílíkur glæpur,“ sagði Por- ter, „að dæma barn til dauða, ef það er saklaust. Hvilik svívirðing, að dæma menn til dauða eftir líkum, sem oft eru ekki annað em ímyndun eða brjáluð hugsun. Það er aldrei hægt að treysta ósam- stæðum vitnum, eða þeim, sem ekki sjá atburðina eins og þeir hafa gerst Tíminn getur kollvarp- aö sðnnunum, það er hægt að taka aftur ákærur, en hinn dauði verður ekki vakinn upp. Þetta er svívirðing, sem er ástæða til að álita að gæti fengið þolinmæði guðs til að þverra." Sannlelknpinn kemnr i Ijós. Skömmu aíðar leiddisl sannleik* Olínfatnaður svartur og gulur. Oliupils, Olíukápofi Olíubuxur, Sjóhattar* Olíuslakkar, 01íuermar’ t Olíusvnntur. Veiðarfæraverzl. ,Geysir‘- urinn í ljós i þessu máli. Blöð*11 fluttu söguna frá byrjuin til enda' Bob Whitney, sem menn myrtan, kom fram á sjónarsviðJ í Portsmouth. Hann hafði fari® 8 flutningaskip af æfintýraþrá, var óravegu frá Ohiö, þegar |e lagi hans var myrtur af , réttvi8 inni“, sem hafði. skjátlast hrapalega, að hún hafði dænd 1 dauða 16 ára dreng fyrir m°r sem aldrei var drýgt. * Hún hafði fcjjWlð og hugsflt 8 drengurinn væri sekur. Vitnin og dómarinn gátu et sem áður haldið áfram köHu^ sinni óhindraðir, því það v° engir, sem vildu taka upp . gegn réttvísinni fyrir munflöá^ leysingjann, sem hér átti hlut máli, enda er slikt ekki heig'ul (hent í „landi frelsisins". í . : 1 L

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.