Reykvíkingur - 27.09.1928, Side 3

Reykvíkingur - 27.09.1928, Side 3
REYKVIKINGUR 539 ni|fnumim sjá livar Jiær vaxa helzt, nema af nafni hinnar síö- asttölclu, en hún vex par sem ^eif?la er, oft í hraunglufum, úrðagjótum og klettaskorum. Dúnurtirnar eru með rauðblá e^a fjólublá blóm, ]iær eru al- Sengar um land alt, og væru aiargar þeirra ]>ess verðar að Vera ræktaðar sem skrautblóm í Shrðum, þó þær standi þar að 'aki peirri tegundinni af eyrar- r°saættinni, sern enn er ótalin, Sein ef: sigurskúfurinn, sem vex \ hlettum og gljúfrum, en [irifst ílSætlega j görðum. ---—-------- Leyndardómur kafbátahernaðarins. ^iðureign við þýzka kaf- bátinn U. 83. (Uordon Campboll admiráll í sjóliöj Breta, stjórnaði einu af aum »dularfullu« skipum er Scnd voru móti ]>ýsku kafbát- p lrn- Skip pað er liann var á, ^arnborough, einnig nefnt Q 5, Vft1 h^verandi flutningaskip er y 3000 smálesta stórt og út- 111 lneð fallbyssum, sem ekki Innan Barónsstígs kaupa allir nýjan fisk hjá Hafliða Baldvissyni Hverfisgötu 103. — Sími 1450. Pví þar er nýr fiskur altaf til og saltfiskur líka sáust, svo sem lýst er í 10. tbl. Reykvíkings. Bað sem fer hér á eftir er frásögn Cainpbells). Við liöfðum verið sendir yfir Atlantshaf til Bermúdaeyja, en vorum nú komnir aftur austur yfir haf, eftir þriggja mánaða dvöl. 1 janúarmánuði 1917 vorum við í Plymouth að undirbúa okkur undir næstu ferð. I'egar ég nú athugaði það, sem skeð hafði meðan ég var fjarverandi, komst ég að þeirri niðurstöðu að óhugsandi væri að ginna kafbáta nógu nærri okkur til þess að við gætum kafskotið þá, nema með því að láta þá skjóta okkur tundnrdufli fyrst. Nokkru seinna er við vorum úti á hafi í ágætisveðri, þá sáum við rák eftir tundurskeyti er nálgaðist okkur neðansjávar. Pví hafði verið skotið á löngu færi, og það hefði því verið auðvelt fyrir okkur að komast hjá því,

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.