Reykvíkingur - 27.09.1928, Page 16

Reykvíkingur - 27.09.1928, Page 16
568 REYKVÍ nokkuö. Næsta högg mitt kom i haus henni og molaði hann. Mátti segja að við slyppum vel, pótt taísamt væri að tína farang- ur okkar upp af fljótsbotninum, og töf og fyrirhöfn væri að f>ví að þurka hann og fatnað okkar. Er því var lokið, héldum við á- fram, og er degi tók að halla, settumst við að við forkunnar- fagurt stöðuvatn. Par var mikið um andir og aðra fugia. En þar voru líka önnur kvikindi — kró';ó- dí:ar Bygð var parna \(ið vatnið, og sagði mér maður efnn, er parna átti heíma, að krókódíil nÉg greip í skyndi ;ár, sem fiaut rétt lijá mér, reiddi til höggs og lét paö bylja á citursiöngunni." ilNqUR i t í hefði skaðbitið fyrir sér kú, hún kom niður að vatninu til pess að drekka. Bað hann mig að bauna á illpýði petta. Hét ég honum pví og fór í fyrirsát nið- ur við vatnið. Brátt kom einn krókódíU í færi og skaut ég > axlariið honum. Hann kafaði peg- ar, en á blóðrák mátti sjá, að hann var særður, enda var hann skömmu seinna dreginn dauður að landi. Fólkið parna hafði pá trú, að ekki væri hægt að drei>a krókódíi með kúlu, nema krit væri borin á endann á henni, og pess vegna trúðu Indverjarnir, sem með okkur voru, ekki öðru, én að ég hefði gert pað, úr pví að mér tókst að drepa dýri’ð- W, . Villinaut. Fólkið, sem bjó parna við vatn- ið, sagði okkur að ekki iangt par frá, n,ær fjölluniu'm, væri villinauta- hjörð, og mundu pau samtals vera um prjátíu. Viliinaiutin á Ceylon eru bæði stærri og sterk- ari en pau, sem tamiíi eru. Og pótt mörgum kunni að pykja pað ótrúlegt, pá er villinautaveiði hættuiegri en fílaveiði. Viilinaut pessi eru dökkgrá aö lit. Þau eru gishærð mjög meðan I>au eru ung, en verða skálduð um allan skrokkinn, er pau eld- ast. Hornin á peim eru gríðar- lega stór, og háls og hnakki

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.