Reykvíkingur - 27.09.1928, Page 20

Reykvíkingur - 27.09.1928, Page 20
572 REYKVIKINGUR upp att klettaveggnum og sofn- uðum fljótt, {jví við vorum preyttlr orðnir. Við sváfum fast um nót'ina og liefðum ef til vlll sofið langt fram á dag, ef ekkert hefði vak- ið okkur. Pegar ég vaknaði og hafði núið stýrurnar úr augum mér, sá ég að tekið var að birta, en í svipinn mundi ég ekki hvar ég var staddur. Ég áttaði mig þó brátt, og nú heyrðist aftur hljóð {)að, er hafði vakið okkur. En hljóðið var því líkast, að barið væri saman steinum. Pað hlutu að vera menn í nánd, og við lögðum þegar af stað og gengum á hljóðið. Eftir því, sem við gengum lengra, varð hjjóðið greinilegra, og brátt sáum við rnanp, er sat og hjó til stein- vopn, Það var ungur maður, dökkbrúnn að lit og næstum nak- 'i-n,n. Það var sterklegur náungi, en hár hans sem hékk niður fyrir herðar, var úfið og tuskulegt. Veddarnir. Mér hafði verið sagt, að i þessu héraði v-æri eitthvað dálítið af Fjalla-Veddum, og vissi því hvers konar náungi þetta mundi vera. Pegar hann kom auga á okkur, varð hann alveg steini lostinn. Hann var í fyrstu dálítið smeikur við okkur, en varð brátt rólegri, er ég gaf honum dálítið af reyk- tóbaki. Lét hann það þegar upp í sig og tuggði það. Fernando kunni nokkur orð 1 máli Veddanna og Veddinn kunni nokkur orð í Singola mólinu, og með þessu og berdiingmn gerð- um við okkur skiljanlega Var Veddinn þegar fús til að íylgja okkur til félaga okkar. En fyrst fyigdi hann okkur þangað, sem voru fjórir karlmenn, tvær kon- ur og nokkur börn af þjóð hans- Pað \’ar undir helilisskúta einum, að fóikþctta átti hpima Ég skipti því, sem ég átti eftir af reyk- tóbakin.u, . miLli lvarJmanranmia- iJarna fengum við að drekka, en matinn, sem o'rkur var boðW11' þáðum við ekki, og voruim v'^ {)ó orðnir svangir. En okkur famst hann ekki geðslegur. Við mundiúim hafa þegið, ef þeir hefðu átt kjðt- Veddarnir lifa í s\o.'a snráhoi1" um, aðalilega hver fjö'skýlda nt af fyrir sig. Hefur hver hó|H'r sitt ákveðna svæði til veiða og er ]>að aTar stórt. Varast aðrH Veddahópar, að veiða á sviði hinna. Veddarnir gengu áður a's naktir, en nú er það orðinm sið" ur hjá þeim að nota mittisský' ur. • Veddinn, er við fyrst fundum. mdum, fylgdi okkur nú út ur kóginum. Er við höiðuim gengú m stund, heyrðum við skot, °S ýtti það mjög fyrir því, að v1

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.