Reykvíkingur - 18.10.1928, Page 24

Reykvíkingur - 18.10.1928, Page 24
G56 REYKVÍKINGUR Á inynd þessari sjást hæng- arnir tveir, sem héngu á hrygnu Jieirri er veiddist 1917. Peir eru grónir á grönunutn við hrygn- una. I’að er kviðarrönd hrygn- unnar, er veit til hægð". Faðirinn: »Hvernig stendur á því, Nonni, að pú ert altaf í illindum við hann Sigga,' en aldrei við neinn annan strák?« Nonni: »I3að er af því það er eini strákurinn sem ég ræð við«. Maður kom á bæ, hitti dreng úti og spurði hvort mamma hans væri heima. »IIún er hjá beljunum í fjós- inu«, svaraði drengur, »pað er hún, sem er með gulu skýl' una«. HVER MISTl KRÖNU ? Manni einuin pótti dýrt að borga lækninum 2 kr. í hvert skifti og hann kom, og ákvað að borga honuin framvegis ekki nema eina krónu. Pegar læknir- inn kom næst, fékk hann hon- mn pví aðeins eina krónu. Læknirinn starði á krónuna, ,horfði í kringum sig og sagði svo: »Ég lief víst mist eina krónu«. »Nei, nei«, svaraði maðurinn, pað er ég, sem hef altaf verið að missa krónu undanfarið«. Læknisnemi var að taka próf, var spurður að hvað hann mundi gefa manni inn, sem hann vildi láta svitna. Læknisneminn taldi nú upp ýms lyf, en prófess- orinn bað hann stöðugt nefna íleiri. Loks segir prófessorinn- »En hvað munduð pér gera til pess að láta manninn svitna, ef ekkert af peim lyfum, sem P®1 haíið nefnt, hrifu?« »Pá mundi eg koma hingað með hann og láta yfirheyra hann«, var svarið. Hólaprentsmiðjan.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.