Reykvíkingur - 09.11.1928, Síða 2

Reykvíkingur - 09.11.1928, Síða 2
698 REYKVIKINGUK Allir reykja Fíl i n n. ELEPHANT cigarettur eru ljúffengar og kaldar og fást alls staðar. Síðasta aftaka á íslandi. Komi maður inn um dyrnar á Pjóðminjasafninu, blasir við manni bátur með segli; það er eftirlíking1 af breiðfirzkum bát. Sé nú gengið að bátnum, en síðan vikið til hægri, og gengið eins langt og hægt er að kom- ast, verður fyrir manni bjálka- bútur, og liggja á honura tvær axir. önnur er með gríðarstóru blaði, en er nú skaftlaus, enda mun hún hafa lent í tveimur húsabrunum. Með þessari síðar nefndu exi voru þau hálshöggv- in, Agnes og Friðrik, en bjálka-. búturinn er stokkurinn, er pau voru höggvin á. En aftaka þeirfSt var hin síðasta, er farið hefur fram hér á landi, en það var 12. .febrúar 1830, á einum af norðvestustu hólunum í Vatns- dal. Ilafði Blöndal sýslumaðui' valið pennan stað, af því a<") þarna gat verið fjölmenni í kringj og gjörla séð og heyrt hvað fram fór, enda hafði hann stefnt öllum karlmönnuin, er heima áttu milli Vatnsskarðs og Mið" fjarðar, að mæta þarna. Hafði hann fengið bæði höggstokk og öxi frá Kaupmannahöfn. Aftöku- pallur var bygður á hólnum, og var hann þakinn rauðu klmði- Falaði sýslumaður ýmsa menn til þess að höggva þau Friðrik, og bauð fyrir það 100 dali, sein var stórfé í þá daga. En enginn sem hann falaði til, vildi geia það. Aftur á móti bauð sig Ham maður austan úr Eyjafirði, 01 framið hafði böðulsverk þar, fRt hann Jón Pórðarson. En sýslu manni leizt ekki á manninn, enda hafði hann áskilið sér tó bak og brennivín fyrir starfið. Loks bauðst sýslumanni ann

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.