Reykvíkingur - 09.11.1928, Qupperneq 4

Reykvíkingur - 09.11.1928, Qupperneq 4
700 REYKVIKINGUR liefndarhugur til I>ess að liöggva þau Agnesi, en Guðinundur neit- aði því. Tók hann pá í hönd hans og óskaði honum að liann hefði, þegar dauða hans bæri að liöndum, jafn fullkomna vissu um fyrirgefningu syndanna og hann sjálfur hefði riú. Síðan bað hann um að mega sjá öxina, sem ætti að höggva hann með. Var honum þá sýnd hún, en ham)' beygði sig niður, kysti á hana og mælti eitthvað á þá leið, að þetta ætti hann skilið fyrir allar syndir sínar. Friðrik afklæddi sig nú sjálf- ur, en á meðan talaði liann til fólksins. Bað hann menn fyrir- gefa hneyksli það, er hann hefði vakið, og bað menn hafa dæmi sitt til viðvörunar. Loks tók hann af hálsi sér, braut niður skyrtukragann og lagðist á högg- stokkinn. Hafði séra Jóliann þá yfir einhver ritningarorð, en Guð- mundur hjó á hálsinn og tók þegar af höfuðið. En öxina festi í stokknum, svo tveir menn þurftu að ganga til að kippa hennLupp. Var nú líkið fært burt, og af- tökupallurinn hreinsaður. Síðan var Agnes sótt. Var hún j)á orð- in svo [ireytt, að hún gat varla gengið óstudd, en séra Porvald- ur hélt utan um hana og studdi hana, en tók sér þetta þó mjög Fataefni, svört og mislit, Frakkaefni, þunn og þykk. Buxnaefni, röndótt — falleg. Regnfrakkar, sem fá almannalof. Vanclaðar vörur. Lágt verð. &. Bjarjasoii & Ijelístei. nærri. Agnes bað nú um að sér yrði hlíft við að heyra dóminn upplesinn, svo þetta gæti geng- ið sem fljótast, og var það látið eftir henni. Síðan kvaddi hún menn meö döpru bragði, og lagð- ist á höggstokkinn, en séra P°r" varður kraup með lienni og hélt utan um hana, og slepti henni ekki fyr en af var höfuðið, enda stóð ekki lengi á því, jxví Guð- rnundur beið ekki boðanna. En séra Porvarði, sem var mjþg viðkvæmur maður, lá þá vn^ ómegin. Blöndal sýslumaður borgaði Guðmundi 100 dali fyrir verkið, en Guðmundur sagði að það værx blóðpeningar, og gaf þá fátækra- sjóði Kirkjuhvammshrepps. Líkin voru látin í kistur og grafin ekki langt þar frá, en

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.