Reykvíkingur - 09.11.1928, Blaðsíða 6

Reykvíkingur - 09.11.1928, Blaðsíða 6
702 REYKVIKINGUR „Sanna” er bezta ameríska ljósaolían, sem til landsins flyzt, munið pví að biðja ávalt um hana. Menn með dindil. Sir Hubert Wilkens, sá er flaug í sumar yfir pvert Noi'ður- íshafið, frá Alaska til Svalbarða (svo sem sagt var frá í 3. tbl. Reykvíkings) er nú lagður af stað í suðurpólsför sína. Nýlega er komin út eftir hann bók, um rannsóknarför, er hann fór fyrir nokkrum árum til ýmsra svæða Ástralíu, sem ennþá eru lítt kunn, eða jafnvel alveg ó- pekt, par á meðal til Krókódíl- eyja, en á þeim eyjum dvaldi hann í hálft priðja ár. Eru íbú- ar par á steinaldar-menningar- stigi, og mannætur, en mjög eru strangar reglur um hvað hver má éta. T. d. mega ekki aðrir en gamlir menn éta ungar stúlk- ur, kvenfólk má ekki éta drengi, en fullorðna menn, og drengir mega ekki éta annað mannakjöt en af smábörnum. Pað sem mesta eftirtekt hefur vakið um bók Wilkens (sem heitir »Undiscovered Australia«) fáið pér eins fallega kon- fektkassa og í NORMA, BanMræti 3. er pað, að hann segir að eyjar- skeggjar parna séu með dindil- En pessu hafa margir vísinda- menn þegar gerst til að rnót- mæla, að gæti verið. En Wil" kens er, eins og áður er getið, lagður af stað í suðurpólsför sína, og getur ekki svarað wót- mælum þeim, er komið hafa fram gegn þessu. Fornminjar. Drengur uokkur, er var að leika sér í Skeppalasókn í Svi- pjóð, en pað er í dal þeiin, ei Gautelfur rennur uin, tók eftir einkennilegum strykuin á flatu klöpii, er stóð frain undan mold- arbarði, og benti einhverjum fullorðnum á petta. Kom pá í

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.