Reykvíkingur - 09.11.1928, Síða 9
REYKVÍKINGUR
705 .
fslenæk læknisfræðl
A 17. ðld.
Eins og mönnum mun kunnugt
Voru forfeður vorir á 17. öld ekki
komnir eins langt í læknisfræði
og menn eru nú; alt er á harða
flugi og er þ|á ekki nema eðli-
legt að læknisvisindin laii með.
Hér á landi voru engir fastir
hekrar og urðu því ýmsir til að
afla sér dálítillar þekkingar á
kelztu sjúkdómum til þess að
ge:a hjilpað í sárustu nauðunum.
Er ekki ófróðlegt að lesa, hvernig
Þessir læknar fóru að v.ð ýmsa
sjúkdóma og tek ég því kaila hér
ár bæklingi, er þeir dr. Elías
Beinon, BrynjT bisk. Sveinsson
°g Jön Porláksson gáfu út árið
1693,
Svefnhöfgi læknast með því að
brenna hárið af manni þeim, er af
kvilia þessum þjáist, blanda sam-
an við það ediki og tjöru og láta
við nefið á honum.v— Sár lækn-
ast með bökstrum úr geitarosti,
köngurlóarvef; láta hund sleikja
sáriö o. s. frv. — Drykkjaskcip
lækna með því að éta kiðs-
lunga. Ekki er hætt v;ð að maður
verði ölvaður ef etið er malt að
^orgni, óþæg ndi af vindrykkju
l^knast með uppsprettuvatni, en
taka verður það fyrir sólarupp-
rás eða áður en fugl hefir yfir
það flogið; skal taka 3 væno gúl-
sopa. Annars má geta þess, að
brennivín getur verið mjög nota-
legt ef það er drukkið fyrir eða
eftir máltíð; en ekki má neyta
þess á fastandi maga; þá veikl-
ar það magann og lungun, en
hægt er að koma í veg fyrir það
með því að láta brennivín drjúpa
á brauðið. — Líkporn læknast
með þvi að leggja við hrútslungu
— Tannverkur læknast með því
að halda mustarði uppi í sér,
sömuleiðis með því að nudda
veiku tönnina með tönn úr dauð-
um mannL — Vitfl rtng læknast
með því að búa til graut úr refs-
heila og hveiti og e a 3 morgna
í röð. Minnfsleyd læknast með
rjúpnakjöti, með því að smyrja
gagnaugun með rjúpnagalli eða
hænsnaheila; gott eT og að eta
mustarð á fas'.andi maga. —
Hixti læknast með vænum kinn-
hesti. — Hj rtd 'ttur læknast af
að drekka gullsvarf í vínL — Til
þess að auka Hárvöxt skal setja
brekkusnígla svarta í salílög og
slíminu, sem af þeim kemur,
skal nudda um skallann. Gott er
og að skera hár sitt með nýju
tunglL Hárrot læknast með hvit-
um sniglum; skal nota þá á sama
hátt og þá svörtu. — Nidurgctng-
ur læknast með því að láta hvolp
við kviðinn á sér. Vörtur lækn-
ast með ábuiði úx hundsheila,