Reykvíkingur - 09.11.1928, Side 10
700
REYKVIKINGUR
bxendum hundshárum og raxi. —
HeyrncTleysl tæknast með því að
tyggja múskat á morgnana og
m'eð því að taka horn af nýdauðri
géit, setja í það keytu og hsngja
upþ í reyk vikutíma, óg drepa
síðan á eyrun. —
— Flugfiskúr einn lenti um
daginn á þilfari stórSkipsdins Aqui-
tqnia er það var á leið yfir At-
lantshaf.1 Þilfarið var full 40 fet
yíir Sjávaiflöt, og þyk;r með
þessu sannað, að flugfiskar geti
í raun og veru flogið, þ. e. að
þeir r/eti aukið hraða sinn eflir
að þteir koma upp úr sjónum,
en súmir hafa v;ljað halda fram,
að þeir gætu ekki farið lengra í
loftinu ten ferð;n á þeim leyfði,
þegar þeir kæmu upp úr sjón-
um,
Einkennilegt veggfóður.
í herbergi í húsi einu í Edin-
boxg er mjög einkenn;legt vzgS'
föður: Það eru tóm brúkuð frí'
merki.
Herbergið er um 13 fet á ann-
an veginn, en tólf fet á hinn, og
lofthæðin er 8 fet og 9 þuml-
Einn stór gluggi er á herberginu,
en að honum undanteknum eru
allir veggirnir þak ir frímerk]'
um, milli lofts og gólfs, þar með
talin hurð;n, þar sem gengð er
inn í hexbergið. Það var 19 ára
gamall piltur, sem hát James D.
Edward, sem byrjaði á þessu
1901, og lauk við það tveim ár'
um seinna. Eru frímierkin lítið eitt
farin að upplitast þessi 25 6 ár,
sem liðin eru siðan veggfóðrun
þessi var framkvæmd. Alls fóru
78 771 frímerki í þetta, par af