Reykvíkingur - 09.11.1928, Blaðsíða 11
REYKVÍKINGUR
707
6135 á hurðina. Frímerkin eru frá
ótal þjóðum. Þó Edward væri tvö
ár að ljúka við herbergið, var
hann auðvitað ekki allan þann
tíma að veggfóðra. Sam'als fóru
í það 284 timar, er svarar til
mánaðarvinnu, með 10 stunda
vinnudegi.
Lesið ekkt pessa
• , \ • . • •
ef þér ekki trúið þvi, að
, — Fyrir nokkru kom frétt um
að fundist hefði upp ný tegund
af grammófónplötum, sem ekki
gætu brotnað. En nú kernur al-
veg spáný uppfinning, en það er
að no:a sérstaklega útbúinn þráð
í stað plötu. Með þvi að nola á-
hald, er kostar nokkrar krónur,
má hafa þráðinn á v njulegum
grammófónum. En á þessa þræði
má heyra heilar óperur í einu.
Ekkert gerir til þó þráðurinn
slitni; það má hný'a hann sam-
an aftur án þess að það breyti
söngnum eða hlj éð færasíættinum.
Þráðurinn er úr málmi og ör-
mjór, að sögn einna líkastur hvítu
ntannshári að sjá.
— Amerískur kaupsýslumaður,
sem um daginn var í Lundúnum,
íalaði í 95 mínútur þráðlaust við
skriístofu sína í Bandaríkjunum.
Það kostaði 285 sterlingspund —
á sjöunda þúsund króniur.
— Harmonikur komu fyrst til
Englands fyrir 100 árum. Þær
komu frá AusturríkL
Vöruhúsið hefur mesta,
besta og ódýrasta úivalið
af vetrarfrökkum.
— Um daginn giftt sfg J. D.
Player, sonur aðalraannsints í
Pilayers-tótaksfirmanu fræga í
Nottingham- Player er milljána-
eigandi, en stúlkan, serp hann
giftist, var afgreiðslustþlka í
blómabúö- En hún var að því
leyti ólík flestum búðars.túlkum,
að hún átti veðhlaupah|est, er. guð-
- faðir hennar hafði gefið hemii. En
þessi klár varð orsökin jii þess
að hún kyntist milljónaeigandan-
um. Er sagt að margar búðar-
ttúlknr í Lundúnum séu nú mik-
ið að hugsa um, hvernig þær eigi
að eignast veðhlaupahest.
Stærsta kirkjusóknin í brezka
heimsveldinu er í Nýja Suður-
Wales í Ástralíu. Hún er viðlika
og alt ísland að stærð, ,en súkn-
qxbörnin eru ein fimm þusund.