Reykvíkingur - 09.11.1928, Blaðsíða 14
710
REYKVÍKINGUR
Gulu krumlurnar.
----- (Frh.)
f æsingunni, pegar hvert sek-
kúndubrot gat pýtt líf eða dauða,
og dauðinn virtist mikið nær en
Jífið, þá fann Max meir til við-
bjóðs en hræðslu; það var miklu
fremur að likja v;ð þá tilfinningu
er maður finnur er hann sér ó-
geðslegt og eitrað kvikindi, en
hræðslu er sá finnur sem stendur
varnalítill fyrir framan óargadýr.
Hann þurfti því að taka á öllu
viljaafli sínu til þess að rei:a sig
upp og miða skambyssunni gegn
um opið inn í hitt herbeírgiðL
En hann yfirvann þessi andúðar-
hvöt sín, og reisti sig upp og
horfði inn um op:ð sem gyla
krumlan hafði kom;ð út m
En hexbergið var tómt — —
jafn tómt og hann hafði skilið vtið
það!
„Þúsund djöflar! Hann hefir
komist undan mér ‘ hrópaði Max
ósjálfrátt
En hver hafði komist undan,
maður eða kona? Hver
var það sem hafði ætilað að
myrða hann?
7. kafli.
Völundarhúsið.
Max henti nú n'ður bókunum
sem eftir voru við vegg'nn, öll-
um nema einxti, sem var föst.
Tryaglð
yður vandaðar vörui fyrir
sanngjarnt verð., með því.að
verzfa við.
V. B. K.
°9
Jón BjSrnsson & Co.
#
Kom nú í Ijós að sú bók vut
sjálfur snerillinn,; en hurðin var
læst!
Max þuxkaði svitann af enninu
og hugsaði s g um. Hann stakk
iskammhyssunni í vasanin. gekk yf"
ir herbergisgálfið, og skreið 1
gegnum opið sem gula kruml'
an hafði komjð úr, og inn ‘í frih
hexbergið. Hann tók í • hún'nn ú
hurðinni er vissi út að, ganginoun-
„Hver þremillinn!‘‘ hrópaði Max
„hurðin er opin!"
Það Var ljós i herberginu, en
dimt í ganginum.
Max tók upp vasaljós-úrið, !Ýstl
fram í ganginn, og hljóp fralT1
í helli gylta drekans, en þax var
em/inn maður.
Hann sá hurð þar, opnaði liaIia
og kom í gang líkan þeim er
hann kom úx. Hann hljðp til enda
gangsins og opnaði huxð sem Par