Reykvíkingur - 09.11.1928, Page 18

Reykvíkingur - 09.11.1928, Page 18
714 REYKVIKINGUR Sameining olíuhringa. Anglo-Persian ojíufélagið og Asiatic Petroleum félagið verða nú sameinuð undir nafninu Con- solidatet Petroleum Company. Leggur livert gömlu félaganna fram helming hlutafjár nýja fé- lagsins, og kýs helming stjórn- enda. Nýja félagið, sem senni- lega verður öflugasti olíuhringur heimsins, tekur við öllum eign- um gömlu félaganna í Suður- og Austur-Afríku, í Súdan, Pal- estínu, Sýrlandi, á Ceylon og við Rauðahafið. — í Valby í Khöfn kom mað- ur að nafni Perssan um daginn lieim að borða. Sinnaðist honum við konu sína, en hún var drukk- in, og kastaði hún brenniöxi á eftir honum, en hún kom í höf- uðið. Var farið með manninn á sjúkrahús, en konuna á geð- veikrahæli. — Tvö prófessorsembætti eru laus við verkfræðisháskólann í Svípjóð, annað í fiugvélafræði, hitt í tréefnafræði. — I Svípjóð var handtekinn maður fyrir að mispyrma dóttur sinni, sex ára gamalli. Hann Iiafði tekið í fætur hennar og slegið henni við. Tvísýnt var um líf hennai’, Öll gólf, serri gljáð eru með CIROL-gljálög, eru hverri . húsfreyju til gleði og ánægju. — Gufuskipið Sundbri strand- aði nálægt Frederiksstad í Noi'- egi, en náðist út aftur, er fleygá hafði verið fyrir borð 300 sniá- lestum af kolum. — 1 Stuttgart (Pýskalandi) var fjölskylda ein nýflutt í íbuð, og hafði hún látið leggja nýja gasleiðslu. En gasleiðslan vai' ópétt, og streymdi gasið út með- an fólkið svaf, og kafnaði pað alt af gasinu. Pað voru maður, kona og prjú börn, er parna fórust. — Guðfræðísnemi éinn í Svx- pjóð, að nafni Viktor Sylvan, var fyrir tveim árum kærðui fyrir að hafa svikið 38 pús. kr- út úr gamalli konu, og var paó aleiga hennnr. Nú er kornið upP úr kaíinu, að maður pessi er búinn að vera aðstoðarprestui' hjá sveitapresti einum í Svípjóð í meira en ár, og undir réttu nafni. Prédikaði hann oft í f01' föllum hins, og líkaði vel, en engum datt í hug að petta vxeii sá Sylvan, er , lögreglan hafði lýst eftir,

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.