Reykvíkingur - 09.11.1928, Blaðsíða 21

Reykvíkingur - 09.11.1928, Blaðsíða 21
REYKVIKINGUR 717 ItaveiJar 1 Vestmaiiiaeyjura. Einkennilegt er, hvað sumar nýjungar breiðast hægt út, og naá þar til nefna porskanetin. Einkennilega seint var í'arið að nota [>au í Vestmannaeyjum; en nú er svo komið, að netaveiðar inunu hvergi vera meiri en par. Vélbátarnir, sem hafðir eru til veiðanna, eru allstórir, og kosta peir 30—40 pús. kr., en netin og pað, sem peim tilheyrir, kostar 5—6 pús. kr. Netaveiðin stendur yfir sem næst hálfan annan mánuð, eða Þann tíma, sem hrygning porsks- ins stendur yfir, á pvi svæði, sem vélbátarnir vestmanneysku ná til. Veiðin liefst seint í marz- n.ánuði og lýkur í byrjun maí (venjulega 5. maí). Kostnaður við netaveiðina er svo sem hér segir: Kr. klannahald 12,000 20 föt steinolía 85'/0o • • 700 Áburðarolía .... 300 vátryggingargjald . . 2,000 ýiðhald og viðg. bátsins 1,000 Hafnargjöld . . . . 500 Árlega parf að bæta við netum: 100 netaslöngur 25/00 . . 2,500 Teinar o. fl 525 iippsetning 800 Kr. 20,325 Athugið hvað er á boðstól- um hjá Valdimar Long, Strandgötu 26, áður en pér kaupið annars- staðar. Meðalafla má reikna: 30 pús. porskar . . . 30,000 00 smál. beina 8%n • • 1,800 15 pús. lítrar lifur %o • 9,000 Kr. 40,000 Beinin komust upp í 35 kr. smálestin (en pur bein 180 kr. smálestin). — Tvö skip rákust á í Eyrar- sundi aðfaranótt 10. okt.; var annað hollenzkt gufuskip, hitt danskt seglskip. Setti seglskipið gat á gufuskipið, er leitaði hafn- ar í Málmey; seglskipið braut bugspjótið.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.