Reykvíkingur - 09.11.1928, Síða 22
718
REYKVIKINGUR
V etrararhanzkar
í stóru úrvali.
GUÐM. B. VIKAR,
Laugaveg >21. Sími 658.
— Sex amerískir flugmenn,
sem verið liafa í lV2 ár að rann-
saka nyrsta hluta Ameríku úr
flugvélum, eru nú á heimleið.
Beim hefur orðið mjög mikið á-
gengt pessi þrjú misseri.
— 41 árs gömul stúlka, er ný-
lega var útskrifuð af geðveikra-
hæli, drap móður sina 76 ára,
og sjálfa sig á eftir — hvort-
tveggja á hryllilegan hátt. Petta
skeði í Pýskalandi nálægt Dres-
den.
— I Sviss bar pað við 19.
október, að flugmaðurinn Mauer-
hofer flaug frá Tliun með stúlku
eina, er Clara Gerber hét, og
ætlaði hún að sjá Jómfrú-Alp-
ana ofanfrá. Á ieiðinni snéri
flugmaðurinn sér við, en sætið
fyrir aftan liann var pá tómt.
Hefur stúlkan dottið úr vélinni
í hér um bil 1000 metra hæð
niður á Aletsch-skriðjökulinn.
Leitað var að líkinu, en ekki
hefur pað fundist.
— Barkskipið »Bolder«, frá
Maríuhöfn á Ásandseyjum, hvolfdi
og sökk um daginn nálægt eyj-
unum. Druknaði skipstjórinn og
prent annað; par á meðal kven-
Innan Barónsstígs
kaupa allir nýjan fisk hjá .
Hafliða Baldvissyni
Hverfisgötu 123. — Sími 1456.
Pví par er nýr fiskur altaf til
bg saltflskur líka
maður, sem var matsveinn, en
fimm manns björguðust við ill'
an leik.
— I New York urðu (>0 manns
um daginn fyrir eitrun af heiina-
tilbúnu áfengi, og dóu 17.
— Övenjumiklir purkar gangn
í norðausturhluta Brasilíu. Hafa
bændur víða tnist nautpening
sinn, og jarðargróður eyðilagst,
einkum baðmullar-plantekrur.
-----<-;> <•----•’
Hetja sem féll.
í Filadelfiu (Bandaríkj.) kvikn-
aði um daginn í skipi. Reyndi
pá skipstjórinn, sem hét Axel
Fredriksson, ættaður frá Tanum
í Svípjóð, að bjarga manni, sem
var í svefnklefanum aftur á, en
fórsLsjálfur við pá tilraun. Lík
hans fanst eftir brunann rétt hja
líki pess, er hann hafði ætlað
að bjarga. Hann var 48 ára
gamall, hafði verið í Ameríku
frá pví hann var tvítugur.