Reykvíkingur - 09.11.1928, Page 24

Reykvíkingur - 09.11.1928, Page 24
720 REYKVÍKINGUR — Alls hafa fimm menn dáið af afleiðingu sprengingarinnar á sænska vélskipinu »Kongsholm«, sem getið var um í síðasta blaði. — I Mexikó voru fimm upp- reistarforingjar, sem herréttur liafði dæmt til dauða, teknir af lífi 17. f. m. — Barlunda prestsetur á Skáni brann til kaldra kola um dag- inn. Bærinn var vátrygður fyrir 70 pús. gullkrónur. Jóna (nýkomin frá Höfn): Ætl- ið pið Gísli ekki að fara að gifta ykkur? Alla: Nei, ég býzt við að pað verði einhver bið á pví í bili. Jóna: Ilvernig stendur á pví? Alla: Af pví Rúna og liann eru nýgift. Gesturinn: Pað er ósköp skemti- legt hérna hjá ykkur í nýja húsinu. Húsmóðirin: Já, pér ættuð bara að vita hvað hér er skeinti- legt pegar friður er fyrir gestum. »IIvað myndir pú gera, ef pú fyndir hundrað króna seðil?« »Ég mundi skila honum til lögreglunnar og láta svo pig segja, að pú hefífir tapað hon- um«. Gullsmiðurinn: Á að grafa nafn stúlkunnar á hringinn? Maðurinn: Nei,- pað er nóg að setja: »Frá Jóni til fyrstu og síðustu stúlkunuar, sem hann elskaði«. Ég get pá notað hann aftur, ef ég parf. Jón: Ansi er petta fallegur demantshringur, sem pú ert með. Er hann egta? Bjarni: Bað vona ég liann sé, pví annars hef ég verið svikinn, pví ég borgaði 3 kr. 75 aura fyrir hann. Bigga: Hefurðu heyrt að hún Jóna er búin að missa manninn sinn. Voðalega er pað leiðinlegt fyrir hana. Alla: Já, maður veit hvað maður hefur, en aldrei hvað maður fær. Sjúklingurinn: Og livað kost- ar svo pessi skurður? Læknirinn: Ilann kostar 75 krónur. Sjúklingurinn: En er hann ekki hættulcgur? Læknirinn: Hættulegur? Eruð pér frá yður, maður, — haldið pér að pér getið fengið haettu- legan skurð fyrir einar sjötiu og fimm lcrónur! Hólaprentsmlðjan.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.