Reykvíkingur - 11.12.1928, Page 2

Reykvíkingur - 11.12.1928, Page 2
818 REYK VIKINGUR B. P. BENZÍN hefur mest 'verið uotað hér ú laiuli síðustu árin, og reynst aílmesta, ilrýgsta og hreinasta benzínið sein völ er á. Keppendur bifreiða, inótorhjóla og flugvéla hafa prásinnis unnið sigra sína með B. P. benzíni. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS, h.f. REYKJAVÍK (Sölufélag fyrir Anglo Persian Oil Co., Ltd). Leyndardómur hafsins. l’að var sagt frá því hér í Iflaðinu í suinar, að gerður hefði verið út leiðangur til þess að reyna að ná upp gimstcinum þeim, er sukku með belgiska guluskipinu Elisabethville, er skotið var tundurskeyti í stríð- inu. Gimsteinar þessir eru margra miljóna króna virði, svo hér var um mikinn gróða að ræða, ef gimsteinakisturnar fyndust, eða það héldu að minsta kosti þeir, sem gerðu út léiðangurinn aö leita þeii’ra. En margt fer öðruvísi en menn ætla, og svo fór hér. Eítir langa mæðu tókst að finna skipið, en síðan gekk tiltölulega greiðlega að finna gimsteinakisturnar. Un viti menn! Pær stóðu opnar og tómar! Hvað er orðið af giinsteinun- um? Voru einhverjir kafarai komnir þarna á undan stóra leiðangrinum, og búnir að tænia þær, eða stálu einhverjir þei"b þegar Élisabethville var að sökkva? Enginn hefur getað svarað því, og ef til vill verður aldioi

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.