Reykvíkingur - 11.12.1928, Blaðsíða 3

Reykvíkingur - 11.12.1928, Blaðsíða 3
REYKVlKINGtJR 819 Coiniiter er ortii, híii á loriii! ráðið frarn úr [jví, hvað orðið liafi af giinsteinum [icssum. Nýtt skáktafl. — Capablanca, skákmeistarinn frægi, hefur nýlega ritað grein í enska stórblaðið Times, um, að rétt mundi að breyta skák- taflinu nokkuð. Segir hann, að skákmenn peir, er æfðir séu, geti nú séð of marga leiki fyr- irfram, til Jiess að skákin verði spennandi, en önnur afleiðing pess að svo langt megi sjá fram í tíinann, pegar verið sé að tefla, sé pað, að teflt sé meira til varriar - en sóknar, en við pað verði tailið ekki líkt pví eins fjörugt og skemtilegt. ViII hann fjölga reitunum á tafl- borðinu pannig, að 10 verði á hverja hlið, í stað 8 nú, og reit- irnir alls 100 í staðinn fyrir 04. Síðan vill hann bæta við tveim peðum og tveim inönnum, er standi næst kóngi og drotningu, og hafi annar gang biskups og hróks, en hinn gang biskups og riddara. Margir hafa áður orðið til pess að stinga upp á breyting- um ;i% skáktafli, en petta er í fyrsta skifti að frægur skák- maður gerir pað. Vafalaust verður haldið fast við gamla skáktaflið, en [)að er hugsanlegt að petta nýja skák- tafl geti rutt, sér til rúms við hlið hins. . ----30«—------

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.