Reykvíkingur - 11.12.1928, Blaðsíða 4

Reykvíkingur - 11.12.1928, Blaðsíða 4
820 RÉYKVÍKINGUfí HEPPNI. Maður einn úr Reykjavík, er var i bifreið, sein hann átti sjálf- ur, ók í Fossvogi fram á mann með byssu, er hafði með sér magran og skáldaðan hund. Maðurin incð byssuna flutti sig út á vegarbrúnina, en hundur- inn ekki, hvernig sem maðurinn í bifreiðinni ólmaðist í hljóð- horninu, og rann bifreiðin yfir hundinn, Maðurinri stöðvaði bifreiðina og sté út úr lienni. Sá hann [)á að hundurinn lá steindauður á veginum. Petta var í annað skifti, sem liann drap hund með bifreið- inni. Sá hundur hafði að sögn ver- ið fyrirtaks fjárliundur, og bónd- inn, sem átti hann, gerði sig ekki ánægðan með minna en 25 krónur í skaðabætur. »Áttuð pér hundinn«, spuröi sá, er banaði honum, byssu- rnanninn. • »Já«, sagði sá incð byssnna. »Hvað segið pér um 10 krón- ur fyrir»? »Tíu krónur!« Maðurinn með byssuna rak upp stór augu, og liinn skildi það svo, sem að lionuin pætti paö of lítið. Hann sú út undan sér, að tvær bif- reipar voru að koma niöur Digra- neshálsinn, og ein öskjuhlíðar- Frá Vestfjörðum til Vestribygðar eftir Ölal' Friðriksson Með mörgum myndum, kostar aðeins 4 kr. 50. Fæst hjá bók- sölum og á afgreiðslu »Reyk- víkings«, Tjarnargötu við Her- kastalann. inegin, og af pví hann vildi ógjarnan að pað fréttist, að hann hefði drepið hund (pað mátti leggja pað út sem klaufsku hjá honum), pá llýtti hann sér aö taka upp hjá sér tvo tíu króna seðla og rétti þá manninum, en hann stakk þeiin á sig. »Berið hræið með mér niður í fjöruna«, sagði hann og tók í framfæturna á hundinum, en byssumaðurinn tók í afturfæt- urnar, og svo snöruðust peir méð rakkann fram af bakkanum. Byssumaðurinn sat á steini, meðan hinn dysjaði hundinn i fjörunni. Peir gengu saman upp að veginum, og fór bifreiðarmað- urinn upp í bifreiðlna og settist við stýrið. »Pér viljið ekki fara neitt suður á bóginn«, sagði hann við byssumanninn, en hann sag'ð-

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.