Reykvíkingur - 11.12.1928, Page 8

Reykvíkingur - 11.12.1928, Page 8
824 Nýjar ísl. plötur sungnar af Pétri Jónssyni komnar. Katrín Viðar Hlj óðfæraverzlun Lækjarg'ötu 2. Sími 1815. uga undirskál, er stóö þar, á- saint annari, með kökuleifum. Til okkar korn stífpuntaður veit- ingapjónn og glápti á okkur, par tiJ Bjössi bað um mat lianda tveimur. Pegar við liöföum nú lokið við máltíðina fór ég að svipast um salinn, og sá nú margt ný- stárlegt. Yið öll borðin sátu nú gestir, karlar og konur, ungir og gamlir. Flestar voru stúlk- urnar á kjólbúning; eina sá ég pó með sjal. Loftiö var pykt af reykjarmekki, er pyrlaðistfrá vindlingum gestanna. Fylgist með fjöldanum á JÓLASÖLU EDINBORGAR. Innarlega í salnum kom ég auga á hálslangan slána, er teygði sig yfir borðið að inötu- naut sínum, sem var ung, og að mér virtist fögur stúlka; ann- ars sá ég ógreinilega andlitið; ekki vegna pess að hún snéri sér ekki nógu oft við, pví það var einmitt það, sem vakti at- liygli mína á henni, pví höfuðið snérist eins og skopparakringlá eða vindhani á liöfðinu, og mátti furðu sæta, að pað skyldi eigi hrökkva aflvana ofan á disk slánans, eða á gólfið við hlið hennar, — heldur var paö vegna reykjarmökks pess, er gaus út úr munni hennar; dáðist ég að pví, hve sjaldan lienni svelgdist á, jafn ákaft og hún reykti. Hvað slánanum viðvék, ínátti Frh. á bls. 833.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.