Reykvíkingur - 11.12.1928, Síða 11

Reykvíkingur - 11.12.1928, Síða 11
REYKVIKINGUR 827 Verzlun Ben. S. Þórarinssonar hefr miklar birgðir af naer- og milli-fatnaði (úr ull, silki og baðmull) handa konum og börnum, og par á meðal óviðjafnanlegar vetrar- buxur i beztu litum. Gæði og verð makalaust. Þá má heldr ekki gleyma pví, að hvergi er að hitta annað eins úrval í kvensokkum (úr ull — silki og baðmull) og í öllum nýtízkulitum. — Gæði og verð frábært. Hoover. Skömmu eftir að Hoover var kosinn foirseti Bandaríkjanna, rit- aði hann grein, sem birtist sam- tímis i blöðum í Ameriku og ýmsum blöðum hér í álfu. Er hér lítilsháttar útdráttur úr þeirri grein. 1 Bandaríkjumum eru nú um 600 rannsóknarstofur, er vinna að þvi beint eða óheint að endurbæta iðnaðinn og atvinnuvegina, og flestar hafa rannsóknaTstofur þessor verið stofnsettar á síðustu tólf árum. Á rnansóknarstofium þessum er sífelt verið að rann- saka nýjar upþfinningar og verið að fást við endurbætur á eldri aðferðum. Allar þessar rannsöknir hafa störfenglega aukið framleiðslnna, eins og sjá má af því, að fram- leiðsla Bandaríkjanna hefir aukist um 30—35o/o . siðustu tíu árin, þó fólksfjölgun hafi að eins mimið Til Jðlanna. Smekklegt úrval af: Manc- hettskyrtum, flibbum, háls- bindum, húfum, og höttum 16—17o/o. Tala hænda er hin sama og hún var fyrir 12 árum, en framleiðsla landbúnaÖarafurða heflr aukist um 13o/0 á þessu tímabili. Af rafmagni framleiddu með vatnsorku nota Bandaríkin nú um 60 þús. miljönir kilówatt- stunda, en fyrjr tólf árum síðan

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.