Reykvíkingur - 11.12.1928, Page 14

Reykvíkingur - 11.12.1928, Page 14
«30 REYKViKIBGUR Bezt er að verzla við Ben S. Þór. Gulu krumlurnar. ----- (Frh.) Nú víkur sögunni að því aÖ segja frá þar sem einn lögreglu- báturinn flaut á Thames-fijóti. Það var niöaþoka, og i bátnum sátu tveir yfirmenn úr leynllög- regluliöinu og töluÖust við. „Þetta nær engri átt, að bíða svona lengi," sagði annar, „úr því hvorki Max, Gianopolis eða bifreiðarstjörinn komu aftur út úr bifreiðarskúrnum. Við hefðum átt að brjótast inn undir „eins: En Dunbar er alt af mesti þver- haus og trúir á Max eins og hann væri goð.‘‘ „Pað er meira en undarlegt," sagði hinn lögroglumaðurinn, ,,að ekki skuli hafa heyrst neitt merki frá Max. Við getum þó ekki verið meira en í mesta lagi tíu metra frá jarðhúsinu, því varla skil ég að það sé neðar en yfirborð fljötsins." „Þessi bið ætlar að gera út af Jvið mig,‘‘ sagði sá, er fyr hafði talað, „eftir því, sem mér skilst, éru tvær stúlkur hér einhvers- staðar i haldi hjá þorpurunum og við höfum hér nógan liðsöfn- uð, falinn hér og þar, til þess að taka sjálft þinghúsið herskildL" „Það vax ledðinjegt að við vor- Miinlð eftir hinu fjölbreytta úrvali af Vegg- myndnm, SporSskjnrömm- nm, Knðnngakðssnm og Speglnm, Barnaleikföngum o. fi. Sig. Þorsteinsson. Freyjugötu 11. Simi 2105. um ekki búnir að heyra um kon- urnar, sem ekið var á spítalai a&ui} on Max fór inn í grenið.1 Þrjár hefðarkonur sama kvöld- ið, sem eru hálfsturlaðar af op- iums-nautn. Það bendir á að ^eir liafi verið að tæma híbýli sín, af þvi þeir liafi Viljað vera við öllu búnir. Karlmennina, sem iíkt var ástatt um, hafa þeir bara látið út á götu, og látið sjá um sig sjálfa." Nú heyrðist alt i einu hávaði á fljótsbakkanum. Það heyrðust þung högg eins og barið væri með sleggju, og svo heyrð'.st hið hvella hljöð lögreglu-hljóðpípu- Svo heyrðist kallað: „Dunbar er farinn inn, en glæpahöpurinn er sloppinn. út„ En þeir eru á mötorbát, sem er lítið eitt neðar við fljótið." Yfirmaðurinn á lögreglubátnuni

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.