Reykvíkingur - 11.12.1928, Qupperneq 15

Reykvíkingur - 11.12.1928, Qupperneq 15
REYKVtBINGUR 631 Handklæði eru bezt, en bó ódírust í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. gaf nú skipun ura aÖ halda niður fljótið og horfa vel framundan, en báturinn þaut áfram í niÖ- dimmri þokunni. Hér var í raun og veru farin hættuför, þar eð búast mátti á hverri stundu við bát eða skipi, er færi ■ á möti þeim. En brátt uröu þeir varir við mótorbát framundan. F>eir kölluðu til þeirra, er á honum voru, ða stanza í laganna nafni, en þeir skeyttu þvi engu. Og þannig þutu bátarnir um stund niður eftir fljótinu. Þokunni iétti nokkuð; það fóru að detta nokkrir dropar úr loft- inu, og eftir því sem rigningin jókst, minkaði þokan. Eftir því sem neðar dró eftir fijötinu greiddist úr skipafjöld- anum, og það varð lengra og lengra til lands'því fljötið breikk- aði eftir þvi, sem nœr kom sjón- um. Og þannig hélt. eftirförin á- fram án þess að saman né sundur drægi með þeim. Þeir fóru nú að verða varir við dálitla öldu, enda var nú eltinga- leikurinn búinn að ganga i tvær stundir. Það var nú bersýnilegt að bát- urinn, sem þeir voru að eita, ætl- uöi að fara beint til hafs. „Þeir hafa ekkert tækifærl haft til þess að halda til Iands,“ sagði yfirmaðurinn á bátnum. „ónei,“ svaraði sá, er harrn tal- aði til, en þeir ætla að gefaokk- ur tækifæri til þess að lenda á sjávarbotni. Ef hann hvessir svona og eykur ölduna, er hann viss með að sökkva bátnum.“ Enn gekk eltingaleikurinn um hríð. Aldan jókst nú mikið, eftir því sem utar kom. Alt í einu varð hröp um bát- inn. Báturinn, sem þeir voru að elta, var snúinn við til lands á bakborða. En hér um bil í sömu pndránni urðu ný hröp, því í því bátuirinn snéri þvert i öldutna, hvolfdi honum. „Til með bjöirgunarhringina!“ hiröpaði yfirmaðurinn á lögreglur bátnum. Rétt á eftir sáu þeir móieita stúlku xeka höfuðiö upp úr einni öldunnL Þeix hentu út björgunar- hxnig og öðrum tiL ; Þeir sáu gula krumlu koma upp úr sjónum og gripa í það, sem næst henni vaT, en það var hár Asíustúlkunnar, og svo för alt í kaf. Lögreglubáturinn var nú kominn þar sem stór olíublett- ;ux var á sjönum, og var það auð-

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.