Reykvíkingur - 11.12.1928, Blaðsíða 16
832
REYKVIKINGUH 1
_ . , . .. . j
H. C. Andersen:
Æfintýri og sögur.
2. hefti með 33 myndum.
Fæst hjá öllum bóksölum.
Bókaverzlnn
ArinbJ. Sveinbjarnarsonar.
sýnilega þar, setn bátnum hafði
hvolft og sokkið. En hvernig sem
peir leituðu sáu þeir enga mann-
eskju framar af þeim, sem í íbátn-
xim hafði veTið.
(Frh.)
„Pílagrímur“ fórst.
Það var getið í sumar hér i
blaðinu um seglbát að nafni „Pil-
grim“, sem kom til Kaupmanna-
hafnar, Hamborgar og fleiri borga
hér í álfu. Bátur þessi var frá
borginni Seattle, norðantil á
Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna,
og hafði eigandi bátsins, sem hét
Drake, farið á honum aleinn
meira en kring um hálfan hnött-
inn. Hafði hann um 'borð í „Píla-
grím“ merkilegt safn frá öllum
þeim löndum, er hann hafði kom-
ið við í, en margt af þeim voru
lönd, þar sem hálfvihar þjóðir
búa, og var safn þetta allmerki-
legt. Nú kemur sú fregn, að ,,PíIa-
grímur“ hafi strandað við Hol-
landsstrendur, nokkuð fyrir sunn-
an Rotterdam, og brotið í spón.
Drake komst lífs af, en næstum
slippur, og mun mörgum þykja
að hér hafi farið illa fyriir þessum
hugrakka sjömannL
Maðurinn: Hvað gengur á hér,
er verið að sækja fataskápinn.
sem við keyptum upp á afborg-
un. Og ég, sem var búinn að fá
þér peninga til þess að borga
mánaðargjaldið!
Konan: Uss — hafðu ekki hátt
Ég er hérna með peningana, en
ég vil heldur hafa skápinn héma
riiðri en upp á loftinu, °S &&
ætla að borga, þegar þeir eru
búnir að bera skápinn ndöur.