Reykvíkingur - 11.12.1928, Qupperneq 18

Reykvíkingur - 11.12.1928, Qupperneq 18
834 REYKVÍKINGUR TT / 1 1 / Skrautlegt úrval af BROCADI'I P I O I ^ K Or skóm- LAKKSKÖR og allskonar ^ UlUJkJIAUl • SÍÍINNSKÓR^ kven-, karlm., ung- ——nimipui— línga og barna í afar fjölbreyttu ■BBBHHHHSSIHRÍKIISB1UBHHBB38B9 ' Úrvali. Stefán Gunnarsson. Skóverzlun. Austurstræti 12. Óskemtilegur gestur. Götugerðarmenn [ í Lundúna- borg voru að bora um daginn með bor, er rekinn var meö þéttilofti, og hittu þá fyrir eitt- hvað, sem harðara var en stein- steypan, sem þeir voru að bora í. begar farið var að gá að, var þetta níu jnimlunga löng, ldaðin sprengikúla, frá jiví er Pjóð- verjar geröu loftárásir á Lund- únaborg í stríðinn, og hafði hún leynst þarnad Má telja víst, að sprengikúlan hefði sprungið, ef haldið hefði verið áfrain að bora í liana, og er þá víst, að öll hús í nágrenninu hefðu hrunið til grunna, og að fjöldi manns hefðu mist lííið. — Suzanna Lenglen, hin heims-. fræga franska Lawn-tennis kona, hefur tilkynt, að nú ætli hún að hætta að keppa í tennis. Flugvélar orönar ódýrar. Stórar flugvélar kosta offjár, cn það er farið’að búa til ýins- ar tegundir lítilla Ilugvéla, seni eru tiltölulega ódýrar, þó traust- ar séu. Til dæmis kosta litlar Klcmm-Daimler vélar ekki nema (5700 krónur. Vatnsveita í Ástralíu. Stjórnin í Nýja Suður-Wales í Ástralíu, hefur fengið 300 kr. lán, til þess að gera fyrir stýfUt í Wyangala-fljóti, til þess að safna vatni, til notkunar þann hluta ársins, sem iljótið ur j>urt. Er búist við, að með þessu nióíi náist 850 j>ús. ekrur af landi til hveitiræktunar.

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.