Reykvíkingur - 11.12.1928, Síða 19

Reykvíkingur - 11.12.1928, Síða 19
REYKVIKINGUR 835 — Maður, sem var veikur og var búinn að vera lengi með óráði, fékk meðvitundina aftur og segir: »Hvar er ég, er ég i himnaríki?« »Nei, góöi minn«, sagði kon- an hans, »ég er hérna hjá þér«. — Pað er sagt að sumar kon- ur álíti, að fullkominn maður sé sá, sem lieldur að konan hans sé fullkomin. Sldp sekkur. Snemma morguns þ. 24. nóv- ember rakst brezka gufuskipið b'ariboo (7000 smál.) á sker, undan Höfðanýlendu (Afríku). Hvar sem þér Ieitið, faið þér ekki betri ryksugur en sæsku ryksögurnar VOLTA. Engar jafn fallegar og þægilegar í notkun. Fást hjá Eiríki Hjartarsyni, Laugaveg 201>. Komu tvö skip á vettvang og björguðu skipverjum, nema skip- stjóranum, sem hét Mitchell, hann neitaði að yíirgefa skipið. Annað skipið, sem bjargaði mönnunum, staldraði við þarna, og rétt þegar skipið, sem á skerið fór, var að sökkva, fékst skipstjórinn til þess að fara frá borði, en hvað hann vildi með því, að fara ekki úr skipinu, vita menn ekki. öll gólf, sem gljáð eru með CIROL-gljálög, eru hverri húsfreyju til gleði og ánægju.

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.