Reykvíkingur - 11.12.1928, Side 20

Reykvíkingur - 11.12.1928, Side 20
836 REYKVIKINGUR Allir reykja Fíl i n n. ELEPHANT cigarettur eru ljúffengar og kaldar og fást alls staöar. »»»»»»»»» Nl. frá bls. 833. ílleyriö pér, við vorum búnir uð borga sítrónið«, sagði annar piltanna, og sneri sér að um- sjónarmanninum. En hann bað I>á þjóninn að endurgreiða það. En manngarminum, sem við pen- ingunum tók, líkaði víst ekki allskostar endurgroiðslan, því ég heyrði hann krefjast drykkju- peninganna líka. Henti þá þjónn- inn 25 aurum á borðiö, og ætl- aði að fara. skað voru 50 aurar«, mót- mælti maðurinn. »IJér eruð dóni, og ættuð aö hypja yður héðan strax, ef þér viljið ekki að ég hringi á lög- regluna«, mælti þjónninn fok- vondur og skundaði burt. Fóru nú mennirnir að búast til brottferðar, og hinir gestirn- ir, er einnig liöfðu veitt þessu athygli, litu þá óhýru auga. En einstaka maður brosti þó. Við Bjössi höfðum nú lokiö við að reykja ráðherra vindlana og liéldum heimleiðis. Ég kvaddi, þakkaði fyrir veitingarnar og skemtunina. En ekki sagöist ég hafa löngun til að kynnast hinni Reykvísku siðfræði nánar. Og þegar á alt er litið, lield ég að ég vilji helzt vera fjósa- maður í svoitinni minni heima. Jölavörur: Vindlar, Cigarettur, Reyk- tóbak, Ávextir og Konfekt-kassar. Borgarinnar mesta og bezta úrval. Tóbaksv. LONDON Austurstræti 1. Sími 1818. —

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.