Reykvíkingur - 11.12.1928, Side 22

Reykvíkingur - 11.12.1928, Side 22
REYKVÍKINGUR 8Í38 Afsláttur. 10 25° af Vétrarkáputauum. 20° o af Ullarkjólatauuin. 15% af öllum YTRI FATNAÐI, karla, unglinga og drengja. 10% af öllum öðrum vörum i nokkra daga. Ásg. G. Gunnlaugss. & Co. Austurstræti 1. Fóstureyðing. í fyrra mánuði var kona í Osló dæmd í eins árs betrunar- liúsvist fyrir fóstureyðingu. 2 karlmenn, sein verið höfðu í vitorði ineð henni, voru dæmdir í Iiriggja og íimm mánaða fang- elsi. Líftrygging er bezta eign barnanna til fullorðinsáranna! Ilana má gera óglatanlega! »Andvaka«. — Sími 1250. »Og voru þeir þá þar, sem þig dreymdi að peir væru?« »Já, það held ég áreiðan- lega«. »Nú, veiztu það pa ekki?« »Nei, ég mau ekki hvar mig dreymdi að þeir væru«. ólagjafir: DRAUMAR. »Ég hef nú hingaðtil ékki trú- að á drauma, en nú fer ég að gera það, því mig dreymdi í nótt livar vetlingarnir mínir væri, som ég cr húinn að týna«. Lindarpennar. Blekstativ, ými-sk. Skritahöld í kössum. Bréfsefnakassar. Myndabækur. Vísnabækur (poesi). Póstkortaalbiim og margt íleira, hentugt til jólagjafa. Bókaverzl. Arinbj. Sveinbjarnarsonar. Lítið í gluggana.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.