Vera - 01.06.1992, Blaðsíða 27

Vera - 01.06.1992, Blaðsíða 27
hlaupa eftir henni - það hleypur enginn fyrir þig. Ágætis regla er að skokka 3x í viku eða annan hvern dag. Ekki verða gömul fyrir aldur fram. Reyndu heldur að vera í góðu formi þar til þú ert orðin gömul. □ Gangi ykkur vel. Karen Erla Erlingsdóttir, íþróttafrœðingur, og ferðamólafulltrúi Austurlands MIKILVÆGAR REGLUR Hér á eftir koma nokkrar mikil- vægar reglur sem vert er að hafa i huga þegar menn heija líkams- rækt. ■ Farið ekkí of geyst af stað. Þú kemst ekki í form á einum mánuði. Lítið á líkamsrækt sem lífsstil. ■ Æfið reglulega: minnst 10 mín. á dag eða 30 mín. 2x í viku. ■ Reynið ekki of mikið á ykkur. Miðið við að geta talað saman á meðan þið skokkið. Gott er að nota hjartsláttarhraða (púls) til þess að mæla ákefðina (hraðann) í hlaupinu. Hvíldarpúlsinn finnum við með því að taka púlsinn þegar við vöknum eftir góðan nætursvefn og áður en við bröltum fram úr. Dæmi: Einstaklingur á aldrinum 50-60 ára hefur: Hámarkspúls sem er 170 slög/mín. og hvildarpúlsinn - 70 slög/mín. Mismunurinn er 100 slög/nún. Við tökum 50% af því og fáum út 50 slög/mín. og bætum hvildarpúlsinum við______+ 70 slög/mín. og fáum út 120 slög/mín. 120 slög/min. er þvi álagspúlsinn fyrir einstaklinga á aldrinum 50-60 ára á meðan hann skokkar. Eftirfarandi taíla sýnir okkur hámarkspúls hjá mismunandi aldurs- hópum (eftir Hollmann). 20-30 ára 31 -40 ára 41-50 ára 51-60 ára 61-70 ára 71-80 ára 195 slög/mín. 189 slög/mín. 182 slög/mín. 170 slög/mín. 162 slög/mín. 145 slög/min. SKOKKÁÆTLUN FYRIR BYRJENDUR 1. ■ □ □ ■ □ □ ■ □ □■ □ □ ■ □ □ 2. ■ □ □ ■ □ □ ■ □ □■ □ □ ■ □ □ 3. ■ □ ■ □ □ ■ □ ■ □□ ■ □ ■ □ □ 4. ■ □ ■ □ ■ □ □ ■ □■ □ ■ □ □□ 5. ■ □ ■ □ ■ □ ■ □ ■□ ■ □ ■ □ □ 6. ■ ■ □ □□ ■ ■ □ □■ ■ □□ ■ □ 7. ■ ■ □ □ ■ ■ □ □ ■■ □ □ ■ □ □ 8. ■ ■ □ ■ ■ □ ■ ■ □■ ■ □ ■ ■ □ 9. ■ ■ ■ □ □□ ■ ■ ■□□□ ■ ■ ■ 10. ■ ■ ■ □ □ ■ ■ ■ □□ ■ ■ ■ □ □ 11. 12. ■ ■ ■ ■ □ ■ ■ ■ ■□ □ ■ ■ ■ ■ 13. □ □□□□ 14. ■ ■ ■ ■ ■ □ ■ ■ ■■ ■ □ ■ ■ ■ 15. 16. □ □□□□ 17. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ □ □ □ ■ ■ ■ □ □ 18. 19. □ □□□□ 20. □ □□ ■ ■ ■ ■ ■ 21. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■ □ □□ ■ ■ 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. Hlaupið í 1 mín., gengið í 2 mín., endurtekið 5x. Eins og fyrsta daginn. Hlaupið í 1 mín., gengið i 1 mín., hlaupið í 1 mín., gengið í 2 mín., endurt. 3x . o.s.frv. □ □□ ■ □□ □ ■□ □□□■■■□□□□ □□□□□■■■■■□□□□□ ■ ■□ 15 mínútna markinu náð. ■■■■■■■■■■□□□□□ □■■■■■□□□■■■■■□ □□□□□■■■■■□□□□□ ■■■■■■■■■■□□□□□ ■■□□□■■■■■■■□□□ ■■■■■■■■□□□□□■■ ■■■□□ □□□□□■■■■■■■■■■ □□□□□ □□□■■■■■■■■■■■■ ■■■□□ □■■■■■■■■■■■■■■ ■□□□□ ■■■■■□□□□□■■■■■ ■■■■■□□□□□ ■■■■■□□□□□■■■■■ ■■■■■□□□□□ □□□■■■■■■■■■■■■ ■■■□□ ■■■■■□□□■■■■■■■ ■■■□□ ■■■■■■■■■■□□□■■ ■■■□□ ■ ■■■■■■■■■■■■■■ 30 mínútna markinu náð. ■ = hlaupin mín. □ = gengin mín. 27

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.