Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1916, Blaðsíða 12

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1916, Blaðsíða 12
46 was bei der Dampfmaschine immer einige Zeit er- fordert. Ganz enorm sind allerdings die Anforde- rungen, die die Konstruktion dieser Maschinen an den Erfindungsgeist der. Ingenieure stellt. Wegen des beschránkten Raumes und des geringen zulássigen Maschinengewichts mússen alle Teile so leicht als möglich, d. h. unter Zugrundelegung sehr hoher Materialbeanspruchungen konstruiert werden. Dabei soll die Maschine trolz ihrer Kompliziertheit absolut zuverlássing arbeiten und keine Reparaturen erfor- dern, da die geringste Betriebsstörung den Verlust des Bootes und seiner Mannschaft bedeuten kann. Es ist das Verdienst von Krupp und besonders der Maschinenfabrik Augsburg- Núrnberg diese Maschi- nengattung zuerst erfolgreich durchgebildet zu haben. Ist auf diesem Gebiete der Dieselmotor bereits zu höchster Vollkommenheit gelangt, so ist seine Ent- wicklung auf anderen Gebieten, wie dem Eisenbahn- und Automobilwesen und der Luftschiffahrt sicher noch nicht abgeschlossen. WeJche Eroberungen mögen ihm da noch beschieden sein, ihm dem Júngling der vor kaum 18 Jahren erst das Licht der Welt er- blickte? Leider hat der geniale Erfinder, Dr. Ing. Rudolf Diesel nur einen Teil der Entwicklung mit eigenen Augen sehen dúrfen, aber sein Name, den wir in dankbarer Erinnerung behalten wollen, wird in seines Geistes Kinde der Diesel- Maschine, fortleben. Dieselmótorinn. Útdráttur úr fyrirlestri fluttum á pýzku af Dipl.-Ing. G. Funk í V. í. 13. apríl 1916. Það er ekki lengra síðan en árið 1893, pá birti pýzki verkfræðingurinn Diesel bók um hugmynd sína og vis- indalega útreikninga að nýrri mótortegund, er marga kosti átti að hafa fram yflr pá, sem notaðir voru til pess tíma. í*að er pessi mótor sem nú ber nafn Diesel um víða ver- öld. Bókin vakti pegar mikla athygli og 2 stórar vjelaverk- smiðjur pýzkar tóku að sjer og báru kostnaðinn við smið- ar og tilraunir undir umsjá Diesel. Fyrsta vjelin var full- gerð og seld til notkunar 1898. Árið 1911 höfðu pegar ver- ið gerðar Dieselvjelar, er samtals höfðu 600,000 hestöfl, en nú má óefað telja pau langt umfram fyrstu miijónina. Nokkur ástæða til pess, að svo langt varð tilraunastig þessarar vjelar, var sú, að Diesel hugsaði sjer fyrst að nota koladuft til eldsneytis, en vegna ýmsra erfiðleika varð að snúa á aðra braut og nota hráolíu og brá pá fljótt til hins betra með framfarirnar. Aðalkostur Dieselvjelanna fram yflr aðrar hreyfivjelar er sá, að pær taka peim mikið fram að hagsmunum. Beztu gufuvjelar breyta í vinnu 14°/o hitamagns pess, sem fram- leiðist, gasmótorar um 20>, en Dieselvjelin 35°/o. Aftur er Dieselvjelin margbrotnarí og dýrari. Til brenslu í Dieselvjelum er aðallega notuð hráolía, er hún að vísu nokkuð dýr, en má vinna úr henni benzin og steinolíu og nota siðan til brenslu oliu pá, sem eftir verð- ur og nefnd er Masútolia. Framleiðsla hráolíu í heiminum er mikil, var 43 milj. tonn árið 1913, og eykst óðum, par sem enn er lítið sem ekkert framleitt í Mexíco og Kína en par eru miklar olíu. lindir.- Er talinn enginn vafi á pví, að hráolían muni end- ast um marga mannsaldra. Nú flytzt fullur helmingur allr- ar hráolíu frá Norður-Ameríku. Aðrar olíutegundir eru og notaðar til brenslu, má par sjerstaklega nefna tjöruoliu, sem mikið er framleitt af i öllum gasstöðvum og fyr varð að litlum notum. í Þýzkalandi eru engar hráolíulindir, og hefur pví síðan ófriðurinn hófst natkun tjöruoliu farið mjög i vöxt. Er þar nú framleitt svo mikið af henni að helmingur mundi nægja til framleiðslu 300,000 ha. Tjöruolía hefur og þann kost, að hún er miklum mun ódýrari en hráolía, en par sem hún er notuð, verður vjelin sjálf að vera með nokkuð frábrugðinni og margbrotnari gerð. Gerð Dieselvjelarinnar er annaðhvort tvígengis eða fjór- gengis. Sjerstaklega á seinni árum hafa þær fyrnefndu feng- ið talsverða útbreiðslu. Notagildi 4-gengisvjelanna er að vísu hærra, en pær verða pyngri og margbrotnari en 2- gengisvjelar. Menn deilir enn nokkuð á um, hvor tegundin sje betri, en ekki verða nema 2-gengisvjelar notaðar til framleiðslu pess feikna afls, er skiftir tugum púsunda hest- afla, er parf til þess að reka fram stóra vígdreka og önnur risavaxin hafskip, sem nú á tímum er lagt mjög kapp á að gera vjelar pessar nothæfar fyrir. Fram til pessa tíma hafa Dieselvjelar nær einvörðungu verið notaðar til aflframleiðslu á föstum stöðvum. Hafa það verið 4-gengismótorar uppreistir. Peir eru að mörgu likir gasmótorum, en vegna miklu hærri þrýstings verða þeir að vera með mun sterkari gerð. Sjerstaklega sterk þarf hettan á sívalningnum að vera, þar sem hún getur orðið 1800° C. heit og þrýstingurinn verið upp í 40 atm. Sjerstök gerð hennar á stórum mótorum, hleypir mjög fram verði peirra. Svo sem fyr er drepið á, eru aðalkostir Dieselvjelanna pessir: 1. Einstök hagnýting eldsneytisins og par með lítill reksturskostnaður. 2. Pær eru fyrirferðalitlar. 3. Pær eru jafnan til taks til notkunar. 4. Frá þeim stafar hvorki reykur nje ólykt. Pessum kostum búin hefur Dieselvjelin víða útrýmt öðrum aflvjelategundum t. d. í innan bæjar aflstöðvum. Par er oft lítið húsrúm til umráða og þörfin oft mismun- andi á ýmsum tímum sólarhringsins. Par sem eldsneytið er dýrt eða flutningar erfiðir, svo sem í námum afskektra fjalla, er hagurinn við notkun þeirra framar öðrum vjel- um mjög mikill. Vegna þess að þær eru jafnan til taks fyrirvaralaust, eru þær oft notaðar sem varaaflvjelar, þar sem aðalvjelin er t. d. gufutúrbinu, en gripið lil peirra pegar aflþörfin snögglega vex. Dieselvjelar eru nú notaðar um allan heim, en mestri útbreiðslu hafa pær náð í Pýzkalandi, pá eru pær og mjög notaðar í Rússlandi, en mestmegnis pýzkar vjelar. Par er olían ódýr en kolin dýr. í Englandi og Frakklandi eru pær lítt notaðar, ennfremur í Ameríku. Par er ástæð- an sú, að alt eldsneyti er ódýrt, en smíði Dieselvjelanna tiltðlulega dýr í samanburði við aðrar aflvjelar. Enn er notkun Dieselvjela í flutningatækjum á byrjun- arstigi. í bifreiðar eru þær ekki hentugar, en nú fyrir

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.