Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1916, Side 13
47
skemstu var tekið að reyna pær í Þýzkalandi í dráttar-
vagna á járnbrautum, og fekst góð reynsla um pær, par
sem pær urðu notaðar í sambandi við rafmagnsvjelar til
dráttar mannflutningavagna, er voru tiltölulega ljettir en
áttu að fara mjög harða ferð.
Nú á siðustu árum hefur notkun Dieselvjela i skipum
vakið mikla athygli, hafa framfarirnar á pví sviði verið
mjög hraðfara og vænta menn sjer mikils af peim. Er pað
bygt á sjerstökum yflrburðum, sem Dieselvjelin hefur fram
ylir bæði gufuvjelar og gufutúrbinur. Allur vjelaútbúnaður
verður miklu ljettari og fyrirferðaminni, eldsneytið gleypir
ekki eins mikið skiparúm og enginn reykur sjest, er
pað kostur mikili á herskipum. Hirðing vjelarúms er miklu
vandaminni og hægari, svo mikils sparnaðar gætir í
mannahaldi. Par parf pannig enga kyndara og engin
tímaeyðsla fer til pess að hita upp vjelina, hún er altaf
til taks fyrirvaralaust og polir langvarandi notkun, jafnvel
pó mjög sje hert að henni. Þá er tekið er tillit til pessara
kosta hennar, má búast við, að hún útrými gufuvjelinni,
par sem olían er ódýr t. d. í stórum olíuílutningaskipum.
Meslum örðugleikum við fullkomnun vjelarinnar til not-
kunar í skipum hefur valdið flókinn útbúnaður til pess að
breyta stefnu skipsins, en nú eru menn vel á veg komnir
að buga pessa erfiðleika. Dieselvjelin er nú stöðugt sett í
fleiri og stærri skip. Jafnvel 1000—2500 hestafla vjelar eru
orðnar mjög algengar. Sjerstaklega hefur skipasmíðastöð
Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn tekist að fullkomna
vjelina og auka henni útbreiðslu. Hefur sú skipasmiðastöð
eingöngu smíðað fjórgengisvjelar og á pað sjálfsagt mikinn
pátt i pessum góða árangri, pví pær vjelar eru lengra á
veg komnar, en hafa pó pann galla, að pær eru tiltölulega
pyngri og fyrirferðameiri en tvigengisvjelar.
Hefur nú nýlega stórt danskt gufuskipafjelag — Dansk
Östasiatisk Kompagni — fargað öllura skipastól sinum og
lætur nú smiða ný skip cingöngu með Dieselvjelum. Sýnir
petta eitt hvilíkt traust útgerðarmenn bera til Diesel-vjel-
anna.
Pýzku skipasmiðaslöðvarnar halda sarnt fast við tvígeng-
isvjelarnar í pví trausti, að sú leið sje vænlegri til pess
að fá miklu aflmeiri vjelar, 10000 hestafla og fram yfir pað.
Eru pað ekki sízt hernaðarástæður, sem hvetja til pess að
leggja svo mjög kapp á petta, pví í stórum herskipum
mundu Dieselvjelar hafa æði marga og mikla kosti fram
yfir hvers konar gufuvjelar.
I einni tegund skipa, neðansjávarbátum, eru nú á síð-
ustu tímuin nær eingöngu notaðar Dieselvjelar, hafa pær
útrýmt benzól-vjelum og gufuvjelum með oliukyndingu,
er fyr voru notaðar.
Sjerstakir kostir peirra eru einkum, að ekki verður eins
óbærilega heitt í skiprúminu, par sem ummyndun elds-
neytisins í knýjandi afl er fullkomnari en í öðrum vjelum,
en eldsneytiseyðslan er minni og komast peir pví lengri leið
frá heimahöfninni með sömu birgðum. Bá er og íkveikju-
hættan hverfandi móts við benzól-vjelar. Ennfremur er
háturinn liðugri til snúninga ofansjávar, 'er liann kemur
upp úr kafinu. í neðansjávarbátum er pað um fram alt
nauðsynlegt að vjelin sje fullkomlega ábyggileg, pá parf
hún einnig að vera ljett og fyrirferðalítil. Bessum kröfum
hefur tekist aðdáanlega vel að fullnægja með Dieselvjelinni.
Vafalaust á Dieselvjelin mikla framtíð fyrir sjer og mun
ná útbreiðslu á mörgum sviðum frekar en orðið er, pegar
tekizt hefur að fullkomna hana enn belur.
Flóaáveitan.
Landsstjórnin skipaði 16. febr. 1916 samkv. pingsálykt-
unartillögu alpingis 1915 nefnd priggja manna til pess að
ransaka Flóaáveitumálið. Voru peir skipaðir í nefndina:
Jón Porláksson landsverkfr., formaður nefndarinnar, Gísli
Sveinsson yfirdómslögm. og Sigurður Sigurðsson búnaðar-
ráðunautur.
Nefnd pessi hefur nýverið lokið störfum sínum og sent
stjórnarráðinu aílitarlegt og fróðlegt álit. Höl'um vjer haft
tækifæri til pess að kynnast pvi og skal hjer getið stutt-
lega aðalefnis pess.
Er fyrst sagt ágrip af sögu áveitumálsins og lýsing fyrir-
hugaðrar áveitu. Fyrir 38—40 árum mun í fyrsta sinn hafa
komið fram opinber málaleitun um áveitu á Flóann. Að
tilhlutun sýslunefndar Árnessýslu og Búnaðarfjelagsins
hafa möguleikar pessarar áveitu verið ransakaðir af ýms-
um og voru lengi skiftar skoðanir um, hvort bæri að nota
til áveitunnar vatn úr Hvítá eða Þjórsá. Loks 1906 rjeð
Búnaðarfjelagið danskan verkfræðing Karl Thalbitzer —
var ekki völ á neinum islenzkum verkfræðing pá — til
pess að gera nauðsynlegar mælingar í Flóanum og áætlun
um kostnað verksins. Var hann við pær mælingar 2 sumur,
1906 og 1910 og komst að peirri niðurstöðu að bezt mundi
að taka Hvítá til áveitu á F’lóann, en Pjórsá á Skeiðin.
Landið í Flóanum, sem vatn úr Hvítá getur náðst yfir
mældist 169,5 □ km. Gert var ráð fyrir, að til áveitu yrði
tekið upp vatn, er næmi nálægt 0,109 m“ á sek. fyrir hvern
□ km; pað verða samtals 18,6 m° á sek. Petta vatnsmegn
samsvarar pví að alt áveilusvæðið í Flóanum fyltist með
0,32 m djúpu vatni á 32 sólarhringum. Ætlast er til að
áveitan sjc flóðverita eða uppistaða og að veitt verði á
svæðið í mánuðunum maí og júní. Áætlaði Thalbitzer
kostnaðinn 600 pús. krónur. n.rin 1914 og 1915 voru enn
gerðar mælingar i Flóanum af Jóni H. ísleifssyni verkfr.
undir yfirumsjón Jóns Porlákssonar landsverkfr. Var síðar
gerð ný áætlun um tilhögun áveitunnar og kostnað við
verkið. Er hún í aðalatriðum pessi:
Vatnið á að taka úr Hvítá á Brúnastaðaflötum og gera
par flóðgátt úr steinsteypu. Aðalskurðurinn er 15,7 m að
botnbreidd og hallinn á 2200 m næst ánni 1:2000, en eykst
úr pví og verður 1:750 til 1:900. Með 1,2 m vatnsdýpt
Ilytur hann 19,1 ten.m vatns á sek. (Pað er 4—5 sinnum
meira vatnsmegn en í Elliðaánum við Reykjavik pegar pær
eru í meðallagi vatnsmiklar). Áveitusvæðið mældist nú
151,5 □ km. Eru áveituskurðifnir ekki niðurgrafnir nema
að nokkru leyti, en að öðru leyti myndaðir af görðum
meðfram peim; er pá auðveldara að ná vatninu út úr
peim. Jafnframt eru áætlaðir pverskurðir eftir pvi sem
purfa pykir og fylgja peir víða vatnsrásum peim sem
fyrir eru.
Kostnaðaráætlun sú sem gerð var um verkið 1915, er
pannig:
1. Skurðir. a. Gröftur á 40,000 ten.m í lausri
hraunklöpp á 1,50..........................
b. Gröftur á 207,400 ten.m í mold-
ar- og mýrarjarðvegi á 0,45....
c. Gröftur og hleðsla á 245,100
tenm. í moldar og mýrarjarð-
vegi 0,70....................
kr. 60,000
— 93,330
— 171,570