Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1919, Blaðsíða 9

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1919, Blaðsíða 9
TÍMARIT Y. F. í. 1919 5 steinsteypu frá henni ofan að stöðvarhúsinu, sem stendur framan í bakkanum neðst. Pípulengdin er að eins 10 m. en víddin 1 m. Fallhæðin er 11 m., þar af 4,5 m. sog. Aflvjelin er 75 hestafla túrbína, með sjálfvirkum gangstilli frá A/s K a m p e n s m e k. Værksted í Kristiania, sem knýr 50 K\v jafn- straumsrafvjel með 2x230 volta spennu, frá A1- m e n n a S v e n s k a E 1 c k tr i s k a A/B í Vesterás. Snúningshraðinn er 650 á mínútu. Vjelahúsið er úr steinsteypu, 5x6 m. að grunnmáli. Lciðslurnar eru úr koparvír, festum á trjestaurum. Rafmagnið er notað til ljósa og suðu í kauptúninu. Kostnaðurinn við rafveituna hefur alls orðið kr. 56000.00. Undir- búning og umsjón verksins höfðu á hendi verkfræð- ingarnir J ó n porláksson og G u ð m u n d u r Hlíðdal. 2. Bíldudalur (300 íbúar). Rafveitunni þar var einnig lokið í ágúst 1918. Til aflframleiðslu er notuð H n ú k s á, nokkru fyrir innan kauptúnið. Fall 66 m., minsta vatnsmagn 100 lítrar á sekúndu. Vatnspípan er ca. 700 mctrar á lengd. ]?ar af eru 450 m. járnsteypupípur, 11 þuml. víðar, en efsti hlutinn, um 250 m., 12 þuml. víðar pípur úr járnbendri stein- steypu, scm stcyptar voru hjá Pípuverksmið j- unni í Reykjavík, i stað járnsteypupípna, sem fór- ust með skipi, sem sökt var á leið.lil landsins. Túr- bínan, 60 hcstafla, ásamt gangstilli er frá A/B K a r 1- stads Mekaniske Værkstcd í Kristineliamn i Svíþjóð. Snúningshraðinn er 1000 á mín. Rafvjel- in, sem cr tengd við túrbínuna með ásatengslum, framleiðir einfasa breytistraum með 2500 volta spennu. Ilún cr frá T h o m a s B. T h r i g e i Odense, en mælataflan frá L a u r. K n u d s e n í Kaupmanna- höfn. Til lýsingar í vjelahúsinu er telcinn jafnstraum- ur frá segulmögnunarvjelinni, sem situr á ásenda að- alrafvjelarinnar. Vjclahúsið er úr steinsteypu, 8x5 m. að grunnmáli og portbygt mcð ihúð handa stöðv- arstjóra uppi. Rafmagninu er veitt frá stöðinni eftir ca. 3 km. langri ofanjarðarleiðslu, koparvir á trje- staurum, ofan í mitt kauptúnið, en þar cr spennunni breytt í spennubreyti, sem komið er fyrir á trjcstaur- um, ofan í 230 volt og cr leitt með þcirri spennu um göturnar og inn í húsin. Til ljósa eru notuð um 20 hestöfl, en afgangurinn til suðu. Um 35 hcimili hafa suðuáhöld, sem flest taka 880 watt livert. Straum- takmarkarar cru hafðir í suðuleiðslum en ekki i liós- leiðslum. Rafmagnið kostar frá kr. 45 ofan í kr. 15 fyrir hverl hektówatt um árið,sem samsvararkr. 22,50 —7,50 fyrir hvern normal-lampa (normal-lampi = 50 kerta lampi) um árið. Kostnaðurinn hefir orðið kringum kr. 100.000.00. H a 11 d ó r G u ð m u n d s- s o n rafmagnsfræðingur liafði umsjón með verkinu. 3. Patreksf jörður (450 íbúar). Rafveitan á Patreksfirði var fullgerð í desember 1918. Aflið er tekið úr svonefndri Litladalsá, sem rennur gegn. um þorpið innarlega. Fallhæðin er 55 m. og vatns- megnið um 75 litr. á sekúndu. Vatnspípurnar eru um 900 m. á lengd, 10 þuml. víðar, og var ætlast til að nota járnsteypupípur, en þær fórust á leið til lands- ins. Voru síðan keyiitar og settar upp stálvírvafðar trjepipur frá Ameríku. Túrbínan, 36 hestafla, og gangstillir er frá A/B Karlstads Mekanislce Værksted í Kristinehamn í Sviþjóð; snúnings- hraði 1200 á mín. Rafvjelin, 23 kw., 2x230 volt, er frá T h o m a s B. T h r i g e. Vjelahúsið er úr stein- steypu 8x5 m. að grunnmáli, og portbygt, með íbúð fyrir stöðvarstjóra uppi. Rafmagnið er notað iil ljósa og litið eitt til suðu. Kostnaðurinn mun vera kringum kr. 70.000.00. H al 1 d ó r G u ð m u n d s s o n raf- magnsfræðingur hafði umsjón með verkinu. 6. Mannvirki Reykjavíkurbæjar. 1. Laugavegur macademiseraður á kaflan- um Ivlapparstíg — Frakkastíg, sem er hjer um bil 225 m.; brcidd akbrautar 7,50 m. og normalbreidd gangstjetta 2,50 m. Kostnaður við akbrautina var 16030 kr. eða 9,66 kr./m.2, og kostnaðurinn við gang- stjettirnar 14510 kr. eða 12,91 kr./m.2 2. Lækjargata macadamiseruð á kaflanum Bankastræti — Barnaskóli, sem er hjer um bil 260 m. Breidd akbrautar suður að Vonarstræti er 7,0 m. og breidd gangstjettar 2,50 m. Frá Vonarstræti og suður að Tjörninni breikkar akbrautin; mjókkar svo aftur þangað til hún er orðin 9,0 m., sem er hin fyrirhug- aða hreidd akbrautar Fríkirkjuvegar. Kostnaðurinn við akbrautina var 17570 kr. og við gangstétt- arnar 19150 kr. eða 8,10 kr/m2 akbraut og 14,72 kr/m2 gangstjettir. Á kaflanum Bankastræti — Von- arstræti eru gangstjettir tjörusteyptar. 3. Skift um holræsi í Vonarstræti og Tjarnargötu — frá 9” pip. upp í 12” pípur, og hallanum breytt; halli 1 : 430 frá syðri enda Tjarnar- gölu og alla leið eftir Vonarstræti austur í Læk; lengd 480 m. Kostnaður við þctta verk að frádregiiu and- virði gömlu pípnanna var 5890 kr. 4. Skift um holræsapípur í Lindargötu á kaflanum Frakkastíg — Vitatorg, sem er hjer um hil 200 m. Kostnaður við verkið að frádregnum gömlum pipum var 1860 kr. 5. Bygð h e y h 1 a ð a við Hringbrautina. Stærð 14x8 m.; hlaðan tekur hjer um hil 1200 liesta al’ heyi. Kostnaður við hlöðuna, ásamt viðgerð á liesthúsinu, 10620 kr. 6. Ofaniburður gatna. Kostnaður 13220 la*. 7. Vinna í S k ó I a v ö r ð u h o 11 i n u við að rifa

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.