Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1919, Blaðsíða 23

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1919, Blaðsíða 23
TIMARIT V. F. í. 1919 Áusturstræti 1. Talsimi 206. (Laura Nielsen & N. B. Nielsen). Ofnar og eldavjelar (frá Svendborg). 3VÆ11S.1Ö úrva 1. Midstðövartæki. Sendið uppdrætfi af húsunum, sem á að byggja, og mun jeg þá gera tilboð í að útvega hitunartæki, svo sem miðstöðvarhitunaráhöld, ofna og eldavjelar. Hefi þegar útvegað hitunarfæki í mörg stórhýsi hjer í Reykjavík. Ágæt meðmœli til sýnis. „KINCt STORM“ ljóskerið, öriigt í storml, re^ni og frosti og þolir allan liristing. „KlNGf STORM“ ijósker brennir vanalegu bensíni og gefur 300 kertaljós og eyðir þó að eins ®/4 líter á 10—12 timum. Slokknar ekki þólt það detti i ‘ður, brennur jafnt úti og inni og þolir storrn og kulda. — Enginn vandi að fara nieð það. — Er allstaðar tiotbært í íveruhúsum, búðum, vöruhúsum, smjörbúum, verksmiðjum, bátum og og víðar. Verð 35 kr. með öllu tilheyrandi. « Umboö m öur fyrir Hið kg*l. octr. Brandassurance Go. Símar: Símnefni: - 605 & 597. ÆÆMÆÆoMMiJIÆ Ellingscn Reykjavík. (Áður forstjóri Slippfjelagsins í Reykjavík). Hafnarstræti 15. Reykjavik. Málningavðrur (þurrar, olíurifnar og tilbúnar til málningar húsa og skipa). Fernis, Lakk (hvitt, litað og litarlaust). Hrátjara, Karbolineum, Koltjara, Blackfernis, Holzapfel’s botnfarfi á járn* og trjeskip. Skipaútgerðarvörur fyrir seglskip, gufuskip og mótorbáta, — miklar og margbreyttar birgðir. Veiðarfæri: Manilla, allir gildleikar, Þorskanet, Síldarnet (reknet), Línur allskonar, Önglar, Öngultaumar, Netagarn, Segulnaglar, Lóðarbelgir, Fiskhnífar, Blýlóð og Vírstrengir. Miklar birgðir af Manilla og Graskaðli. Cylinder- og lagcrolía á vjelar og mótora. Koppafeiti besta tegund. Margskonar olíutegundir. Segið tíl hvaða mótor þjer hafið^ og jeg skal útvega yður viðeigandi oliu. Mótorverkfæri allskonar, Tvistur, mótor- og vjelapakning bæði Herkúles og Asbest. Yiðgerð á seglum og ný segl saumuð. Miklar birgðir af segldúk. Sjóföt, ensk og norsk, besta teg. Sjóstígvjel. Færeyskar peysur, Trawl, Doppur, og Buxur úr Gefjun- ardúkum, Nærfatnaður, Vetrarhúfur og Vetlingar o. fl. Aðalumboð fyrir ísland: Caille Perfection mótorar. Oftast fyrirliggjandi, Þegar seldir hjer 68 mótorar. Bestu meðmæli. P. J. Tcníjords lfnn- og netaspil. Þegar seld hjer 50 stykki. Mjöillis keðjuspil á mótorbáta, log2ja tonna afl. Þegar seld 22 spil, þar af 9 til H. P. Duus, i stóra kúttara. Stcmlborgs GloÍMisdælur, sem eru á flestum isfenskum þilskipum og niótorbátum. Olsens snerpinótaspil (notað í alla íslenska snerpinótabáta). Betri spil og dælur eru ekki til. Rafmagnsvjeiar (Watcrman’ei) sérstaklaga hentug fyrir skip og mótorbáta. Hllt fyrsta flokks vörur hentugar til notkunar hjer. — tleröíð sanngjarnt. — Pantanir utan at landi verða strax afgreiddar. ATHS: Þar sem jecj hefi 20 ára reynslu (þar af 14 á tslandi) 1 sklpagerð og fiskiveiðaútgerð, hafið þjer, meö því aö versla við mig, mestar likur tll að fá það, sem yður er hentugast.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.