Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1919, Blaðsíða 25

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1919, Blaðsíða 25
TíMARIT V. P. í. 1919 Jónatan Þorsteinsson Reykjavík. Símar 64 & 464. Pósthólf 237. Símnefni: Möbel. Aðalumboðsmaður á Isandi fyrir þessi heimsþektu firmu: The Willys Overland Co., sem smíða Overland og Willys Knight bifreiðár og Garford ílutningabifreiðar. Tlie B. F. Groodríeli Co.: Dekk og slöngur á bifreiðar, riiótorhjól og reiðhjól. Einnig alls konar gúmmívörur. Harley Davidson Motor Co.: Mótorhjól og reiðhjól. Hcndce Manufaeturing Co.: Indian mótorhjól og reiðhjól. National Sewing Maehine Co.: Alls konar saumavjelar. Bcmington Typewriter Co.: Remington, Smith Premier og Monarch ritvjelar. Lovell Manufaeturing Co.: Taurullur og tauvindur. Yawman & Erhe Manufaeturing Co.: Skjalaskápar og alls konar skrifstofugögn. Ameriean Glas Maehinc Co.: Ilinar ágælu „Dark Ghaiser" luklir og lampar. The Fisk Ruhher Company: Dekk og slöngur á bifreiðar, mótorhjól og reiðhjól. The Texas Company: sem framleiðir undir þessu velþekta vöru- merki steinolíu, benzín og allskonar smurn- % ingsolíur, þar á meðal skilvinduolíu og saumavjelaolíu. Einnig allskonar áburðarfeiti, svo sem vagnáburð, öxulfeiti, koppafeiti, gearfeiti, leðuráburð, gólfvax, fægismyrsl, og ótal margt fleira. Vanalegast er fyrirliggjandi ]) a k j á r n i öllum lengdum, sljett járn og smiðajárn. Jái'ii í steinsteypn Stiftasaumur alls konar og strigasaumur. Segldúkár margs ’ konar. Linolcum gólfdúkar, vaxdúkar og alls konar gólfteppi. Verð og vörugæði er eins og vant er það besta. X Ennfremur til húsbygging'a: Þakpappa fleiri þyktir, og þakfilt, sem nota má í stað þakjárns og pappa. Hart og fljótandi Asfalt. Margar þessar vörur eru nú fyrirliggj- andi hjer, og öll áhersla lögð á að ná i það, sem vantar með fyrstu ferðum. /

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.