Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1919, Blaðsíða 10

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1919, Blaðsíða 10
6 TÍMARIT V. F. í. 1919 upp grjót, slá það sundur í púkkgrjót og mylja. Kostnaður 44210 kr. v Fyrstu 4 mánuði ársins 1918 voru eftirfarandi verk unnin sein dýrtíðarvinna: 1. Lagt holræsi í Skothúsveg.....kostn. 12710 kr. 2. Gert við Frikirkjuveg............ — 14090 — 3. Ræktun í Fossvogi................ — 27090 — 4. Holræsi í Miðstræti ............. — 4520 — 5. Viðhald vega..................... — 37580 — 6. Vegagerð á Melunum ........... — 3890 — H. porsteinsson. 7. Kaldárveitan í Hafnarfirði. Haustið 1917 rjeðst Hafnarfjarðarbær í að veita vatni úr Kaldá. Veila þessi var fullgerð í haust sem leið og er gerð til þess að tryggja neytsluvatnsveitu og aflstöð bæjarins nægilegt vatn. petta er gert á þann hátt að um 400 sekúndlítrar voru teknir úr ánni og veitt inn á regnsvæði lindar þeirrar (Lækjarbotn- ar), er bærinn tekur neytsluvatn sitt úr og sem einn- ig að nokkru leyli leggur aflstöðinni til vatn. Regn- svæði lindarinnar er hraunrunnin kvos (Gráhellu- hraun) 4,5 km2 að stærð. Dalur þessi eða kvos er opin móti norðri og þar sprettur lindin upp. Að aust- an takmarkast kvosin af Setbergshlíð, en af Ásfjalli að vestan. Ræði þessi fjöll bera isaldarmerki og neðst (nyrst) í kvosinni, þar sem hraunlaginu sleppir, koma móhellulög i ljós. Vatninu úr Kaldá er veitt yfir hraunöldur er liggja sunnan að kvosinni og slept við suðurenda Setbergshlíðar rúmum 3 km. fyrir sunn- an lindina. Af vexli lindarinnar í rigningatíð mátti telja líklegt að Kaldárvatnið mundi byrja að gera vart við sig niður við lindina, innan fjórtán daga frá því að vatninu væri hleypt. Sex dögum eftir að vatninu var hleypt á, varð vart við allmikla vatnsborðsliækkun í lindinni. Vatns- borðshækkunin hjelt svo áfram smáminkandi eftir því scm afrenslið óx, uns lindin 4 vikum eftir að valn- inu var hleypt virtist koma úr jafnvægi. Vatnshæð- in virtist þá nokkru minni en hún hefur mest orðið áður að vorlagi — og vatnsmegnið um 450 sekúnd- lítrar. Á mestum hluta veitunnar er vatninu veitt í opinni trjerennu er hvílir á undirhleðslu úr hraungrýti. Á tveim stuttum köflum er þó vatninu veitt milli torf- garða og í sementaðri grjótrennu. Alls er lengd renn- unnar 1500 metrar og minsti halli trjerennunnar 1 : 800 en mesti halli 1 : 75. Verkinu, sem var framkvæmt mcðan ófriðurinn stóð sem hæst, er ællað að bæta úr bráðustu nauðsyn bæjarins um 10—15 ára skeið. pó er svo tilætlast, að verkið að nokkru leyti geti orðið, ef til kemur siðar- mcir, einn liður í leiðslu allrar árinnar til bæjarins, sem auk ágæts neytsluvátns með 65 metra þrýstingi gæti látið bænum 700 hestafla vatnsorku í tjc. Allur kostnaður við verkið varð kr. 41881,58. Jón H. ísleifsson. Verzeichnis der wesentlichsten in Island im Jahre 1918 ausgefiihrten Ingenieurbauten. Infolge der Schwierigkeiten, welche durch den Kricg in dcr Besehaffung von Baumateralien und industriellen Produkten verursacht wurden, konn- ten nur wenige Neuanlagen ausgefuhrt werden. 1. Wege und Briicken. Von neuen Fahrstrassen wurden nur ca. 9 km. zu kr. 65000 gebaut, wáhrend ca. kr. 80000 zur Instand- haltung und Ausbesserung áltcrcr Fahrstrassen ver- wendet wurden. Als Notstandsarbeit wurde an einer neuen Fahrstrasse zwischen Reykjavík und Hafnar- fjörður gearbeitet und hierzu kr. 105.000 verwendet. Eine zweite áhnliche Eisenbetonbriicke iibcr den östlichen Tcil des Hjeraðsvötn (in Skaga- fjörður) gebaut. Die Kosten betrugen 89000. Eine zweite áhnliche Eisenbetonbrúcke úber Hnausákvíslin Húnavatnssýsla wurde begonnen und soll in diesem Jahre vollcndct werden. Im Ganzen wurden im Jahre 1918 ca. Kr. 430000 ftir Wege u. Brúekenbauten verwendet. Diese Ar- beitcn wurden unter Leitung des Ilcrrn Wegebau- dircktors G e i r G. Zoéga ausgefúhrt. 2. Wasserbauten. Unter Lcitung des Herrn Wegebaudirektors G e i r G. Z o é g a wurde an dcr im Jahre 1917 begonnenen Berieselungsanlagc in S k e i ð (Sudisland) weiter- gearbcitet. Hier wurden Graben in einer Gesamtlánge von 16 km. und einem Rauminhalte von 25000 m' ausgehoben. Dic Kosten betrugen durchschnittlich kr. 0,64 pro m3, wáhrend im Ganzen (incl. Zinsen) ca. kr. 25000 im Laufe des Jahres fúr diesse Bcriesclungs- anlage aufgewendet wurden. 3. Telefon- und Telegrafenanlagen. Ausser Reparaturen an álleren Linien kam unter Leitung dcs Hcrrn Telégrafendirektors O. F o r - h c r g, zur Ausfúhrung:

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.