Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1919, Blaðsíða 14

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1919, Blaðsíða 14
10 TÍMARIT V. F. í. 1919 arbyltingin hófst í nóv. 1918. Skýrslurnar sýna þa'ð, að engin rýrnun hefur orðið á járnframleiðslunni, eftir að liætt var að gefa út opinberar skýrslur, held- ur það sem furðulegt má heita, að alt árið 1917 og fyrra helming ársins 1918 var framleiðslan, flesta mánuðina, m ei r i heldur en nokkru sinni áður á ó. friðarárunum, svo sem sjá má á eftirfarandi töflu: (1000 smál.) Mánuðir 1912 1913 1914 1915 1916 1917 1918 Janúar 1387 1611 1567 874 1078 1083 434 Febrúar .... 1338 1594 1456 803 1037 944 893 Mars 1448 1629 1603 938 1114 1104 1039 April 1453 1588 1534 939 1073 1131 1085 Maí 1494 1643 1607 986 1113 1198 1185 Júní 1454 1609 1531 990 1079 1125 1183 Júlí 1517 1648 1564 1048 1133 1190 1180 Ágúst 1550 1640 587 1051 1145 1186 1155 September . . . 1553 1591 580 1034 1116 1120 1105 Október .... 1570 1653 830 1076 H 61 1076 1049 Nóvember . . . 1538 1589 789 1019 1101 1008 Desember . . . 1567 1611 854 1029 1102 977 Allt árið . . 17,87 19,31 14 40 11,79 13,25 13.14 ca 12 milj Taflan sýnir að um verulega rýrnun á framleiðsl- unni er ekki að ræða fyr cn í janúar og febrúar 1918, en sú rýrnun stafar þó aðallega af uppreistartilraun- um og verkföllum, er nokkur brögð voru að i árs- byrjun og af því losi, er þá um hríð komst á vinnu í landinu. pegar byltingarnar eru bældar niður eykst framleiðslan aftur svo mjög, að í maí 1918 er hún næstum 1.200.000 smálestir, eða 80% af framleiðsl- unni á sama tíma 1912 og talsvert meiri, en öll fram- leiðslan var i Bretlandi nokkur ár f y r i r ófriðinn. (Engar ábyggilegar skýrslur eru til um framleiðslu efnivöru í Bretlandi á ófriðarárunum.) Með stjórnarbyltingunni í nóv. 1918, hefst ný aftur- för. Er hún eftir þeim fregnum, sem cnn cru fengnar miklu stórkostlegri en sú rýrnun, er stafar af ófriðn- um, sem ekki er nema 30% af venjulegri framleiðslu á friðartímum. (Tidsskrift for Industri.) Yerslunarfloti Norðurlanda um áramótin. Samkvæmt bráðabigðaáætiun norska sjóvátrygg- ingafjelagsins „Det norske Veritas“, var vcrslunar- floti Norðurlanda um ármótin þessi: Eim- og mótorsk. Seglskip Alls skip smál. skip smál. skip smál. Noregur . . 1,320 1.582.000 194 240.000 1.514 1,822,000 Svíþióð . . • 1,031 889,000 221 64.000 1.252 953.000 Danmörk . . 448 615,000 194 65.000 642 680,000 Taflan nær að eins yfir skip er bera minst 100 smálestir. Eimskipa- og mótorskipasmálestatalan er miðuð við „brúttó“-burðarmagn (þ. e. alt burðar- magn skipsins, þar mcð taldar vjelar og allur útbún- aður), en seglskipa við „nettó“-burðarmagn (þ. e. það sem skipið bcr af vörum). Vert er að geta þess, að nú er danski seglskipaflot- inn stærri en sá sænski, sje miðað við skip er bera minst 100 smál. — Norsku seglskipin eru að meðal- tali nokkru stærri en þau dönsku og sænsku. Eftirfarandi tafla sýnir hreina rýrnun flotans af hundraði, nú á ófriðarárunum (aukning merkt með +): Eimskip og o/ /0 skipafjölda mólorskip ut' smál.fjðlda Segl % skipafjfilda skip nf smál.fjölda A1 % skipafjölda Is af smál.íjölda Noregur Svíþjóð Dunmörk 21.4 5.2 22,2 20 3 12.4 20,1 61,3 41,5 21,1 55,0 38,0 + 30,0 30.8 14,5 21.9 27,6 14,8 17,1 í Noregi er hrein rýrnun flotans mest og Norð- menn bafa líka orðið fyrir langmestu ófriðartjóni. Að rýrnun flotans er þó ekki mciri, stafar af skipa- kaupunum miklu 1915 og í byrjun ársins 1916. — pá voru keypt gönud eimskip er alls bera 500.000 smálestir. Seglskipatjón Norðmanna, — hrein rýrnun 55%.—- er gífurlegt. Nokkuð stafar rýrnunin þó af sölu skipa. Eftirtektarvert er það, að á ófriðarárunum hafa Danir aukið seglskipaflota sinn um 30%, að smálesta- fjölda. Eftirfarandi tafla sýnir skipaljón Dana af völd- um ófriðarins, eftir því er N. Ilöst framkvæmdastjóra telst til: Ár E skip m s k i p smál „brúttó“ S skip 2glskip smál. „brúttó" 1914 6 8,968 1 235 1915 12 22,542 12 1.448 1916 39 54.251 18 4,349 1917 78 109.324 49 22,795 1918 14 27 000 21 6,035 Alis 149 um 222,000 101 um 35,000 Alls bafa farist 150 dönsk eimskip og 100 seglskip. Báru eimskipin 222.000 smál. alls, en seglskipin 35.000 smál. Fleslum skipunum var sökt 1917, þcgar cftir að út'var gefin yfirlýsing um ótakmarkaðan kafbátahernað. Á ófriðarárunum bafa auðvitað bæði verið keypt og seld nokkur skip, svo og smíðuð. 1. jan. 1914 áttu Danir 644 eimskip, er báru 730.000 smál. br„ en í miðjum nóv. 1918 voru eimskipin ekki nema 496 og 532.000 smál. br„ þeim hefir því fækkað að mun; þar á móti hefur seglskipum 1‘jölgað.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.