Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1919, Blaðsíða 12

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1919, Blaðsíða 12
8 TÍMARIT V. F. í. 1919 Ein Heuspeicher von 14x8 m. Grundfláche wurde gebaut. Die Kosten betrugen ca. Kr. 10000. Fur Notstandsarbciten und Yorbereitungsarbeiten wurdcn Kr. 144000 verwendet. Die meisten dieses Arbeiten sind unter Leitung des Herrn Ingenieur H j ö r t u r Thorsteinsson ausgcfiihrt worden. 7. Wasserleitung in Hafnarfjörður. Uin die stádtische Wasserversorgung in Hafnar- fjörður zu sicliern und gleichzeitig der Wasserkraft- mascbinc des kommunalen Elektricitátswerkes mehr Wasser zuzufiihren, wurde eine sekundliche Wasser- menge von 400 Litern aus dem Flussbette der K a 1 d á in das Niederschlagsgebiet der Wasserquclle Læk j- arbotnar iiberfuhrt. Die Lánge des offenen Ge- rinnes, das zum grössten Teil aus Holz besteht, ist 1500 m. Die Arbeit wurde unter Lcitung des Herrn Ingenicur J ó n 1 s 1 e i f s s o n ausgefuhrt. Einkaleyfi. 1. Hinn 16. apríl 1918 fjekk Hans Peter D i n e s e n, verkfræðingur í Danmörku, einkaleyfi i 5 ár á aðferð til að þurka hey og aðrar landbúnað- arafurðir í hlöðu. Aðferðin er i fám orðum þessi: Niður i gegnuin lieyið eru höfð nokkur lofthol eða pípur með götum á, er standi upp úr hcyinu. Á öðrum stöðum í heyinu eru einnig hafðar götóttar pípur, sem þó ná ekki upp úr því; þær eru á hlöðugólfinu tengdar við eina loft- rennu, sem liggur út frá heyinu til einhverrar loft- sogsvjelar eða loftblástursvjelar. pegar farið er að hitna í heyinu, er loftvjelin sett í gang; dregur hún þá loftið um loflholin, sem fyrst eru nefnd, í gegn- um heyið víðsvegar, inn í hinar síðarncfndu loftpíp- ur og eftir loftrásinni burt. Á þcssari leið sinni tekur loftið í sig rakann úr heyinu. Lofiinu má einnig blása inn í heyið og fer það þá öfuga leið. 2. Hinn 16. apríl 1918 fjekk Victor Trane, verkfræðingur í Kristianíu, einkaleyfi í 5 ár á aðferð og tækjum til að binda köfnunarefni við málmkarbíd. 3. Hinn 11. maí 1914 var Páli Júlíusi T o r f a s y n i veitt einkaleyfi um 30 ár til þess aö vinna salt o. fl. úr sjó samkv. heimildarlögum nr. 57, 10. nóv. 1913. í 3. gr. þcssara laga er ákveðið, að svo framarlega sem fyrirtæki þetta er eigi komið á fót, þegar 5 ár eru liðin frá dagsetning cinkaleyfisins, gclur ráðherra sagt upp einkaleyfinu með árs fyrir- vara. Nú hefur stjórnaráðið framlengt þenna 5 ára frest um 2 ár, frá 11. maí 1919 að lelja r Ur erlendum tímaritum. Launakjör verkfræðinga á Norðurlöndum. I Danmörku cr ungum verkfræðingum scm stend- ur borgað 300—350 kr. á mánuði, en í opinberum stöðum eru byrjunarlaunin 2600 kr. árlega fyrir bráðabirgðavinnu. par sem verkfræðingaeklan er mikil, er mjög örðugt fyrir hið opinbera að fá nógu marga verkfræðinga — eins og sumstaðar annars- staðar. í Noregi hefur „Den norske Ingeniörforening“ 5. nóv. síðastliðið samþykt eftirfarandi minstu laun handa verkfræðingum: Aðstoðarverkfræðingar, byrjunarlaun 4000 kr., hækk- andi á 8 árum upp i 5500 kr. Dcildarvcrkfr. í B-flokki, byrjunarlaun 6000 kr. hækkandi á 8 árum upp í 7500 kr. Deildarverkfr. í A-flokki, byrjunarlaun 7500 kr., hækkandi á 8 árum upp í 9000 kr. Yfirverkfræðingar í B-flokki, lægstu laun, 10000 kr. Yfirverkfræðingar í A-flokki, lægstu laun, 12000 kr. Framkvæmdarstjótar, lægstu laun,....... 15000 kr. Laun þessi eru miðuð við venjulegt ástand, og bæt- ist við þau nauðsynleg dýrtíðaruppbót.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.