Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1934, Qupperneq 14

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1934, Qupperneq 14
72 LJÖSMÆÐRABLAÐIÐ að gera það á öllam vanfærum konum. Ekkert var hugs- að um matarhæfi liennar cð aðhúnað. Hún er á fótum og vinnur í lélegum kofa, þó hún sé yfirkomin af bjúg og orðin hálfhlind. Bót var j)að, að læknirinn lét hana leggjast, en ekki var forsögn hans um matarhæfið sem glöggust. Þá liefði hann og átt að skoða konuna strax, þó mannrolan teldi þess enga þörf. Að vísu fæddust börn- in 12 mán. fvrir tímann, en samt er furðanlegt fyrir- liyggjuleysi, að engin tuska skuli vera til á hörnin. Eitt- Iivað hefði þó konan átt að eiga lii af ungbarnafötum, því að 5 börn álti hún fyrir. Ekki er það heldur álit- legt, er ljósmóðirin hindur um lækinn með skítugum tvinna. Lítil forsjá var það og Iijá lækni, er liann hugs- ar ekkert um legið og samdrátt þess, fyr en ætlar að líða vfir konuna, þó hlóðrás væri yfirvofandi og slak- ur samdráttur, eftir þessa miklu tæmingu. Þó tók út yfir, er hann þaut af stað sjálfur, lil ])ess að sækja prest, þegar mest lá við. Kynlegt virðist það og, að gefa börn- unum romm, þótt Englendingar noti oft áfengi til lækn- inga. Aftur sýndi læknirinn lofsverða uinhyggju fyrir hörnunum, að útvega vermirúm, hjúkrunarstúlkur og: móðurmjólk. Hefir all þetta átt líklega mestan þáttinn í því, að öll hörnin lifðu. G. hl. Útgefandi: Ljósmæðrafélag íslands. Félagsprentsmiðjan.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.