Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1948, Blaðsíða 3

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1948, Blaðsíða 3
Ljósmæðrablaðið III. 1948. Minningarorð. Anna Guðrún Þorgeirsdóttir ljósmóðir var fædd 21. júlí 1899 að Höllustöðum í Reykhólasveit. Hún ólst upp í föðurhúsum, kom svo hingað til Reykja- víkur og hóf nám í Ljósmæðraskóla Islands og útskrifað- ist frá skólanum með fyrstu einkunn. Sá, sem þetta ritar, á bjartar og ágætar minningar um þessa gáfuðu og góðu stúlku. Hún var mjög efnileg við allt nám, en samfara því var hún svo skyldurækin og

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.