Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1967, Page 9

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1967, Page 9
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 153 inguna, þannig að konan geti fætt lifandi og heilbrigt barn. Þá er unnt að ákveða tímanlega, hvort gera þarf keisaraskurð eða ekki. HEIMILDIR: Bell, W. Blair: The Pituary Body. The British Medical Journal, Dec. 4, 1909. Buxton and Hausknecht: Am. J. Obstr. & Gynec. Vol 80, 32—37. bls. Caldeyro Barcia, R.: Uterine Contractility in Obsterice. Modern Trends in Gynecology and Obstetrics. Montreal, 1958. Dillon: Surgical Porum 1958. Eastman, J. Nicholson: Transactions of the Am. Ass. of Obstr. Gynee. & Abdominal Surg. Vol. 57. 1946. Olshausen & Veit: Lehrbuch der Gebiirtshiilfe, 5. útgáfa, 1902. Reymond and Benson: Obstr. & Gynec. March 1961. Rice & Benson: Transbuccal Pitocin. Obstr. & Gynec. Vol. 17,297.— 303. bls.., 1961. Theobold, G. W.: The Pregnancy Toxaemias, London 1955. Grein þessi, sem á brýnt erindi til allra ljósmæðra, birtist i Læknablaðinu fyrir um það bil tveim árum og er prentuð hér með vinsamlegu leyfi höfundar. Ritstj. AÐALFUNDUR LJÓSMÆÐRAFÉLAGS ISLANDS verður haldinn laugardaginn 2. sept. kl. 13.30 í Tjamarbúð við Vonarstræti. Rætt um breytingar á utanfararsjóði ljós- mæðra. Venjuleg aðalfundarstörf. Pétur H. Jakobsson, yfirlæknir, flytur erindi. Stj órnin.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.